Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 108
 8. mars 2008 LAUGARDAGUR68 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ > Jason Biggs Lítið hefur farið fyrir Biggs undanfarið en þegar hann var sem mest áberandi lét hann eftirfarandi orð falla: „Hvert sem þú lítur sérðu mig í einhverri kvikmynd og ég biðst afsökunar á því. Fólk hlýtur að vera farið að spyrja sjálft sig: „Guð, Biggs aftur? Komumst við aldrei undan þessum gaur?“.“ Biggs leikur sína þekktustu persónu í myndinni American Pie 2 sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir og Matta fóstra og ímynduðu vinirn- ir hennar 10.00 Einu sinni var... Maðurinn (8:26) 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Jörðin og náttúruöflin (1:5) 13.10 Ofvitinn (14:23) (Kyle XY II) 13.55 Íslandsmótið í handbolta Leikur Hauka og Stjörnunnar í efstu deild kvenna. 15.50 Íslandsmótið í handbolta Leikur Hauka og Stjörnunnar í efstu deild karla. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gettu betur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Ævintýri - Öskubuska Í þessari bresku sjónvarpsmynd er ævintýrið sígilda um Öskubusku fært í nútímabúning. 21.05 Í strákaliðinu (She’s the Man) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2006. 22.50 Draugaskip (Ghost Ship) 00.25 Bandarísk baka 2 (American Pie 2) Bandarísk gamanmynd frá 2002 um uppátæki vinahóps sem hittist að loknum fyrsta vetri sínum í háskóla. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 Heims- bikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er hald- in og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Top Gear (e) 17.00 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office ( e) Bandarísk gamans- ería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael snýr aftur úr fríi frá Jamaika, úthvíldur og endurnærður. Hann breytir þó fljótt um ham þegar ljós- mynd úr fríinu setur hann úr jafnvægi. 20.00 Bionic Woman (e) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jaime þykist vera háskólanemi til að komast nær kenn- ara sem grunaður er um að tengjast hryðju- verkamönnum. Málið flækist þegar hún fellur fyrir aðstoðarmanni kennarans, sem einnig þykir grunsamlegur. 21.00 Boston Legal ( e) 22.00 Life (e) 23.00 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Domin- ics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rann- sókn lögreglu og meinafræðinga á margvís- legum glæpum og dauðsföllum. 23.50 C.S.I. (e) 00.40 Law & Order (e) 01.30 Bullrun (e) 02.20 Professional Poker Tour (e) 03.45 The Boondocks (e) 04.10 Vörutorg 05.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney, Krakkarnir í næsta húsi, Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir teikni- myndirnar Louie, Doddi litli og Eyrnastór, Blær, Gordon Garðálfur, Firehouse Tales, Könnuðurinn Dóra, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félag- ar og Ben 10 10.25 Yu-Gi-Oh! - Bíómyndin 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.30 The Bold and the Beautiful 13.50 The Bold and the Beautiful 14.15 American Idol (14:42) 15.20 American Idol (15:42) 16.35 American Idol (16:42) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó: Búi og Símon Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una. Ævintýraheimurinn Gaya er í hættu þegar töfrasteininum er stolið. Við fylgjumst með vinunum Búa og Símoni leita steininn uppi og lenda í ótrúlegum svaðilförum til að bjarga heiminum. 2004. 20.40 Zathura: A Space Adventure (Ju- manji 2) Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna, sem er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu Jumanji. Myndin segir frá tveimur bræðrum sem fara í und- arlegt borðspil sem leiðir þá í ótrúlegt ferða- lag um himingeiminn í húsinu þeirra. Með aðalhlutverk fer Tim Robbins. 22.20 Cyper (Samsærið) Margrómað- ur rómantískur framtíðartryllir með breska gæðaleikaranum Jeremy Notham og þokkadísinni Lucy Liu. Myndin gerist í ná- inni framtíð og fjallar um sölumann sem leiðist í vinnunni og ákveður að taka að sér hættulegt starf iðnaðarnjósnara. Áður en hann veit af hefur hann fallið fyrir dularfullu háskakvenndi og sogast inn í undirheima þar sem heilaþvottur er mál málanna. Að- alhlutverk. Jeremy Northam, Lucy Liu, Nigel Bennett. Leikstjóri. Vincenzo Natali. 2002. 23.55 Assault On Precinct 13 01.40 Dragonflies 03.30 Taxi 05.05 Man Stroke Woman (1:6) 05.35 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Take the Lead 08.00 Beauty Shop 10.00 Fun With Dick and Jane 12.00 Doctor Dolittle 3 14.00 Beauty Shop 16.00 Fun With Dick and Jane 18.00 Doctor Dolittle 3 20.00 Take the Lead 22.00 War of the Worlds Stórmynd frá Steven Spielberg, byggð á margfrægri vís- indaskáldsögu H.G. Wells, með Tom Cruise í aðalhlutverki. 00.00 Munich 02.40 Point Blank 04.05 War of the Worlds 08.00 Veitt með vinum (Eystri Rangá) 08.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.25 Inside the PGA 09.50 Phoenix - Utah NBA körfu- boltinn 11.50 Utan vallar 12.35 Man. Utd - Portsmouth FA Cup 2008 Bein útsending frá leik Man. Utd og Portsmouth í ensku bikarkeppninni. 14.45 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.20 Inside Sport (Pollution In Bejing / Gerard Houllier / Jonny Wilkinson) 15.50 World Supercross GP 16.50 FA Cup - Preview Show 2008 17.20 Barnsley - Chelsea FA Cup 2008 Bein útsending frá leik Barnsley og Chelsea í ensku bikarkeppninni. 19.30 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 19.55 Real Madrid - Espanyol Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Espanyol í spænska bolt- anum. 21.35 FA Cup 2008 (Man. Utd. - Port- smouth) 23.15 Box - Felix Trinidad - Roy Jones 09.35 Premier League World 10.05 Season Highlights 11.05 PL Classic Matches 11.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og West Ham í ensku úrvals- deildinni. 13.15 PL Classic Matches 13.45 PL Classic Matches 14.15 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 14.45 Liverpool - Newcastle Enska úr- valsdeildin Bein útsending frá leik Liver- pool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 PL Classic Matches 17.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Reading og Man. City 19.10 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 19.55 Real Madrid-Espanyol SÝN 22.00 War of the Worlds STÖÐ 2 BÍÓ 22.00 Cyper STÖÐ 2 23.00 Da Vinci‘s Inquest SKJÁREINN 00.25 American Pie 2 SJÓNVARPIÐ ▼ Ég hef aldrei verið gefin fyrir vonda stráka, það er að segja viðsjárverða menn eins og kvennagull í bandarískum lögguþáttum og kvikmyndum eru jafnan. Einn af ástkærum yfirmönnum mínum útlistaði smekk minn á karlmönnum eitt sinn þannig fyrir mér að ofmenntuð nörd væru þeir menn sem helst kveiktu hjá mér áhuga. Það kvað ég prýðilega skilgreiningu. En vegna þessara tilfinningalegu annmarka, ef svo má segja, hef ég átt erfitt með að hrífast af sjónvarpshetjum. Ég sá til að mynda aldrei neitt spennandi við Grease, sem þó er skylduáhorfsmynd sé maður unglings- stelpa, Luke í Beverly Hills 90210 þótti mér mjög hallærislegur gaur og svo mætti lengi telja. Á skjáinn skortir menn sem eru líklegir til að spjalla um Njálu, fiskeldi, veðurfræði eða garðyrkju. Ég hef oft fundið fyrir djúpstæðri löngun þegar ég horfi í sálarlaust tómið í augum einhverja svalra gaura á skjánum, eða þar til fyrir skömmu. Þá sá ég holdgerving sjúkrar þrár á skjánum. Ég er hamingju- samari nú því ég hef uppgötvað Dexter Morgan. Geðþekka laglega blóðslettu- fræðinginn sem er skrifstofunörd á daginn en myrðir vonda karla um nætur. Hann er án efa einn sá dásamlegasti maður sem ég hef séð bregða fyrir í sjónvarpi frá upp- hafi. Í hvert skipti sem ég á von á honum hvísla ég með sjálfri mér „dreptu fyrir mig Dexter, dreptu einhvern vondan kall á ægilega fallegan hátt“ og viti menn, hann hlýðir, enda dásamlegt nörd sem ég held að hafi verið skapaður til að fullnægja órum mínum. VIÐ TÆKIÐ KAREN D. KJARTANSDÓTTIR VILL GEÐÞEKK NÖRD FREKAR EN VONDA STRÁKA Dreptu fyrir mig, elskan Opið til 18 um helgar Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.