Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 94
54 8. mars 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Heyrðu? Hefur þú áhuga á að prófa eitt- hvað nýtt? Snúrur, rör, boltar... fullt af drasli! Það er örugglega þessi þarnaVá, hvað það er mikið af dóti hérna niðri! Við verðum örugglega að gera eitthvað við gírkassann There you go!Gjörðu svo vel! Ég get lagað þetta svo það líti vel út!Nei, hvað í helv... Af því að mér hlekktist aðeins á með... rakvélina! Eitthvað nýtt? Af hverju ætti ég að vilja prófa eitthvað nýtt? Ég sæki verkfæri. Af hverju eru bílar svona flóknir? Við ættum kannski að spyrja ein- hvern hvar við eigum að byrja... Passaðu hnén Eh, þú þarft nú ekki að hafa áhyggjur af henni! Tja, Mjási... Það er matarskálin mín. Ég tæmdi hana fyrir löngu síðan. Hvað er svona verðmætt í húsinu að þú verðir að passa það, Lalli!?! Þetta er ótrúlegt! Ég er umkringdur fallegum konum! Vissulega hafa þær mestan áhuga á Lóu, en þær tala samt líka við mig. Af og til er gott að fá að vita að maður er ennþá álitlegur. Er þetta eina barna- barnið þitt? Ö... Læknir, hvað þýðir „jafngildi læknaskírteinis“? Jafngildi læknaskírteinis Verkaskiptingin á heim- ilinu hefur verið í föst- um skorðum í nokkur ár. Kerfið er einfalt, hann er þvottadrengur- inn, ég er uppþvotta- stelpan. Þetta hefur gengið nokkuð snurðu- laust fyrir sig en ákveðið vandamál kemur þó reglulega upp. Þvottadrengurinn á það til að þvo einungis af sjálfum sér. Ég myndi borga honum í sömu mynt ef ég gæti en þó ég vaskaði einungis upp þá diska sem ég borða af þá skilar það sér ekki sem skyldi. Hann getur auðvitað notað hreinu diskana og sniðgengið óhreina leir- tauið í vaskinum en ég get ekki notað hreinu fötin af honum. Oft hef ég því þurft að grafa eftir eigin fötum í óhreina tauinu og setja þau sjálf í vél. Hengja upp og ganga frá inn í skáp jafnvel eftir að hafa strit- að í uppvaskinu langt fram á kvöld meðan þvottadrengurinn liggur og les Súpermannblöðin sín. Mér finnst þetta ósanngjarnt. Það er gjörsamlega óþolandi að standa á nærbrókinni morgun eftir morgun og eiga ekkert hreint. Enda kom að því einn morguninn að ekki voru einu sinni til hreinar nærbrækur á mig. Mér var allri lokið. Hreytti ónotum í þvottadrenginn, kallaði hann duglausan karlpung og fleiri ljótum orðum en hann glotti bara út í annað helvískur. Þá var ekki um annað að ræða en vaða í nærfata- skúffu hans sjálfs. Ég reif og tætti upp úr skúffunni „boxer“ og „briefs“ þangað til ég fann brók með Súpermannmerkinu á. Sótrauð af bræði tróð ég mér í Súpermann- brókina og fór svo vinnuna þar sem ég gat ekki horft framan í nokkurn mann af skömm yfir brókinni. Allan daginn sat ég svo og ók mér í óþægi- lega stóru nærhaldinu og hugsaði þvottadrengnum þegjandi þörfina. En þegar heim kom héngu blúndu- buxurnar mínar í röðum á snúrunni. Allt hreint og ilmandi og þvotta- drengurinn sneyptur að handþvo viðkvæmustu nærfötin í stórum bala. Ég skilaði honum auðvitað súpermannbrókinni og þakkaði fyrir lánið með þjósti. Þvotta- drengnum er víst ekki sama hvern- ig farið er með Súpermann. STUÐ MILLI STRÍÐA Supermann í heimilisverkin RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR BERST FYRIR HREINUM NARÍUM 40,09% 33,18% 63,07% Við stöndum upp úr Meðallestur á tölublað m.v. allt landið, 18–49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2007 – janúar 2008. Fréttablaðið er með 57% meiri lestur en 24 stundir og 90% meiri lestur en Morgunblaðið Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup. Fréttablaðið hefur mikið forskot á samkeppnisaðila sína miðað við meðallestur á tölublað hjá aldurshópnum 18–49 á öllu landinu. Við erum bæði þakklát og stolt og bendum auglýsendum á að notfæra sér þessa vitneskju þegar þeir ákveða hvar auglýsingu þeirra er best borgið. Allt sem þú þarft... ...alla daga Fí to n/ S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.