Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 13.03.2008, Qupperneq 46
 13. MARS 2008 FIMMTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● fermingar fermingargjöf Flott hugmynd að Kira 3 Frábært kúlutjald með stóru fortjaldi. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 41 32 7 02 /0 8 Fermingartilboð 9.990 kr. Verð áður 11.990 kr. Tjöld frá 6.990 kr. HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Marsipanbækur og kransaköku- turnar eru vinsælustu fermingar- kökurnar hjá Bakarameistaranum í Suðurveri. Hjá Bakarameistaranum er hægt að sérpanta fermingartertur af ýmsum stærðum og gerðum. Marsipanbækur eru vinsælar og þær er hægt að fá með fyllingu að eigin vali. Í bókum, sem eru fyrir 25 manns, og í stærri marsipantert- um, sem eru fyrir fleiri, er ávallt tvöfaldur svampbotn, blandað- ir ávextir, muldar makkarón- ur og ekta rjómi. Hægt er að fá perur eða jarðarber í stað bland- aðra ávaxta og eins mismunandi tegundir af rjóma. Til dæmis er boðið upp á kirsuberja-, jarðar- berja-, súkkulaði-, cappuccino- eða rommrjóma. Allar terturnar eru með marsipanhjúp, handgerð- um marsipanrósum í lit að eigin vali og áletrun. Þá eru kransakökur sígildar og hafa kransakökuturnar notið vin- sælda í fermingarveislum. Þá er þremur misháum turnum stillt upp saman og þeir skreyttir og fylltir með kransakökubitum. Óttar Sveinsson, framleiðslu- stjóri og bakarameistari hjá Bak- arameistaranum í Suðurveri, þar sem öll framleiðslan fer fram, segir vertíðina hafa byrjað um síðustu helgi og á hann von á því að næstu vikur verði annasamar. Hann segir best að panta tertur með að minnsta kosti viku fyrir- vara og er bæði hægt að gera það í verslunum Bakarameistarans og á heimasíðunni bakarameistarinn. is. Á heimasíðunni er einnig hægt að leggja fram fyrirspurnir og fá tilboð í veislur en auk þess að gera einstaka tertur býður Bakara- meistarinn upp á alhliða veislu- þjónustu með snittum, pastarétt- um og öllu tilheyrandi. - ve Marsipanbækur eru vinsælar í fermingarveislur enda eru þær bragðgóðar og mikil prýði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Bakarasveinninn Aron Egilsson leggur lokahönd á skreytinguna. Fallegar fermingartertur Veisluþjónusta The Deli býður upp á ferska og fjölbreytta smárétti frá Miðjarðarhafinu. Á The Deli er hægt að fá smá- rétti, snittur, fingra- og pinnamat af ýmsu tagi. Má þar nefna sjáv- arrétti, kjúklinga- og lambateina, salöt, brauð, dýfur og sósur. Skyndibitinn sem margir kann- ast við á veitingastaðnum í Banka- stræti er fyrst og fremst ítalskur en veisluþjónustan er fjölbreytt- ari. „Ég sæki innblástur í eldhús Miðjarðarhafsins og nota hefð- ir frá Ítalíu, Grikklandi, Tyrk- landi og Norður-Afríku, segir mat- reiðslumaðurinn Sigurður Thor- oddsen sem hefur rekið The Deli síðustu fimm ár. „Ég sæki líka innblástur til Ind- lands en mér finnst kryddin þaðan mjög skemmtileg. Ég legg mikla áherslu á ferskt hráefni og nota ferskar kryddjurtir eins og mintu, kóríander og basil,“ útskýrir Sig- urður. Hann sér um veislur og mót- tökur af ýmsu tagi og þar með talið fermingar, afmæli, starfs- mannaveislur og fleira. Hann segir brauð, pitsur og kjötteina falla vel í kramið hjá ungu kynslóðinni en þeir sem eldri eru séu duglegri við að prófa nýjungar. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um pantanir og verð á deli.is - ve Munaður úr Miðjarðarhafi Hér má sjá hummus, muhammara, sem er sæt papriku- og chili-dýfa með valmúa- fræjum og svörtum sesamfræjum, og grískt salat. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Foccacia-kryddbrauð. Melónur (kantalópa), vínber og eða önnur ber eftir árstíð. Reyktur lax Amaretto eða grand marnier. Aðferð: Melónan skræld og skorin í hæfi- lega bita. Vínberin skoluð í renn- andi köldu vatni. Ef þau eru stór er gott að skera þau í tvennt og taka úr þeim steinana ef þeir eru til staðar. Ávextirnir settir á fat. Þunnt skorn- um laxinum er síðan komið fallega fyrir á milli þeirra. Gott er að hella örlitlu af amar- etto eða grand marnier yfir. Einnig má nota óáfengt amarettosíróp eða hunang. Reyktur lax á ávaxtabeði Reyktur lax á ávaxtabeði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.