Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 50
10 • FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 t íska ferskleiki dagsins í dag Fjólubláir tónar verða áberandi í sumar en þessir fallegu litir sveipa tískuna dulúð og dramatík sem var áberandi á tískusýn- ingarpöllum fyrir sumarið. Fjólublái liturinn er í senn rómant- ískur og fágaður og er góð viðbót fyrir þær sem vilja breyta til án þess þó að skipta algjörlega um gír. Þrátt fyrir að sjálf lóan hafi ekki klæðst þessum fagurlituðu lillatónum nú þegar hún loksins kom til að kveða burt snjóinn þá á þessi munúðarfulli litur eftir að koma í kjölfar söngfuglsins á Íslandi enda hæfa fjólubláu tónarnir íslensku litarafti og veðráttu ákaflega vel. Það er því nákvæmlega ekkert að því að klæðast fjólubláu í rigningunni en aftur á móti erfiðara að fara út í sólina í skærgulu og halda andliti þegar veður skip- ast í lofti eins oft vill verða hér á Fróni. Fjólubláar fjárfesting- ar eru öruggar fyrir sumar- ið og munu halda gildi sínu hvert sem krónan fer og hvort sem úrvalsvísitalan fer upp eða niður, út eða suður. bergthora@365.is Fágað fjólublátt 1 2 3 9 sumar GUÐDÓM- LEGIR SKÓR sem gefa lífinu lit frá versluninni Kron. GIRNILEGIR OG KALORÍU- SNAUÐIR Ævintýralegt og freist- andi – varasalvi frá verslun- inni KVK. Nýjar vörur opið föstudag 11-18.30 laugardag 11-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.