Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 52
útlit smáatriðin skipta öllu máli Lancôme fer óhefðbundnar leiðir í vorlínunni sinni þar sem hönnuður línunnar, Gucci West- man, fangar ljósið og birtuna á annan hátt en tíðkast hefur. Í augnförðuninni leggur hann áherslu á svæðið nær nefinu og opnar svæðið fyrir ofan kinnbeinin. Þetta er fullkomið fyrir konur með lítil augu. Sólarpúður kemur mikið við sögu og á litaspjaldinu eru bronsaðir litir með sjávarblæ. Augnskuggaboxið er þungt í hendi og líkist skel og blái tónninn er eins og sjórinn á fallegustu sólarströndum. Í hverri skel eru tvær plötur, önnur með perlulit sem getur dempað hinn litinn niður ef það er stemning fyrir því. Í anda hafmeyjunnar Í vor á húðin að vera sem ferskust í bland við bjarta gloss- aða varaliti, pastel- litaða augnskugga og skínandi kinnar. MAC- áhrifa gætir frá sjöunda áratugnum þar sem þykk- ur eye-liner er algerlega málið með skörpum línum í kringum augun eða dökkum augnskuggum sem enda í spíss. Þessi blanda framkallar kyn- þokkafullt Brigitte Bardot-útlit. Guðbjörg Huldís „make-up art- ist“ fangaði hina sönnu föstudags- stemningu í förðun. Hún byrjaði á að bera rakakremið, La Mer Mois- turizing lotion, á húðina. Það krem hefur svo frábæra eiginleika að það mýkir húðina upp og nærir hana um leið. Svo bar hún Select moisturizing concealer í kring- um augu og nef. Þá var komið að því að bera meikið á, Select SPF 15 yfir allt andlit og niður á háls- inn svo ekki kæmu áberandi skil. Því næst bar hún Blot powder yfir andlitið með bursta og Bronz- ing powder í Golden frá eyrum og niður á kinnbein. Næst bar hún Vanilla-augn- skugga yfir allt augnlokið og upp að augabrún. Í skygging- una notaði hún Espresso, Typographic og Nehru en þeir litir eru allir í náttúrulegum tónum. Að síðustu bar hún Fluidline eye-liner ofan á augnlokið en til að setja punktinn yfir i-ið setti hún Fascinating-augn- blýant inn í augað. Til að fullkomna útlitið er nauð- synlegt að nota mikið af svörtum maskara. Varirn- ar eru ljósar og glossaðar. Lærðu að mála þig alveg eins og Brigitte Bardot Þykkur eye-liner er ómissandi … nema að lesa bókina Ösku eftir Yrsu sigurðardótt-ur. Hún fékk frá- bæra dóma og er nú komin út í kilju. Þú verður sem sagt að hafa smá tíma því það er ekki séns að þú getir lagt hana frá þér þegar þú ert byrjuð. ...nema að kaupa þér púða með atlas-mynstri í Habitat. Þessi mun hressa upp á tilveruna. ...nema að fá þér húshjálp. Það er glatað að vera heima að þrífa þegar sólin skín og allir eru í vorskapi. Farðu frekar út að leika þér. ...nema að baka speltvöfflur. Þær eru svo ljúffengar og svo getur þú raðað í þig mörgum mörgum án þess að fá í magann. ...nema að klassa þig upp eftir veturinn. Prófaðu að djúsa í nokkra daga, drekktu bara heimatil- búinn græn- metisdjús, og þú munt losa þig við auka- kílóin sem hlóðust á þig í vetur. Fyrirsætan Daria Werbowy er and- lit Lancome. Hér sést hvernig lita- pallettan er notuð í augnmálningunni. Dökkt í augnkrókinn og lýsist svo eftir því sem aftar er komið. Þetta er óhefð- bundið og fallegt. Star Bronzer Til að fá fallega áferð á húðina er Bronzern- um blandað saman við meikið. Það gefur fal- legan gljáa og hárrétta áferð. Engill í sólarpúðri Hann er tákn förðunarlínu Lancome. Þetta sól- arpúður er eitt það vinsælasta á markaðnum. FRÍSKLEGAR KINNAR Til þess að líta ekki út fyrir að vera fram- liðin er ekkert annað í stöðunni en að setja nóg af kinnalit á kinnarnar. Til þess að það heppnist sem best er frá- bært að nota risastóran bursta svo við verðum ekki eins og se- brahestar. Kinnaliturinn 02 Bare pinks er akkúrat eins og við viljum hafa kinnalit. Módel: Bryndís hjá S. People Förðun og hár: Guðbjörg Huldís þú kemst ekki í gegnum vikuna … 12 • FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.