Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 84
 28. mars 2008 FÖSTUDAGUR52 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Hér eigast við í átta liða úrslitum lið Kópavogs og Akraness. Umsjón- armenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Glímukóngur (Going to the Mat) 22.45 Greifinn af Monte Cristo Bresk/ bandarísk bíómynd frá 2002 byggð á sögu eftir Alexandre Dumas um ungan mann sem öfundsjúkir vinir ljúga upp á sökum og láta fangelsa. Hann flýr og notar falinn fjár- sjóð sinn til að koma fram hefndum. 00.55 Jackass: The Movie Bandarísk gamanmynd frá 2002 um nokkra vini sem láta eins og vitleysingar öðrum til skemmt- unar. Leikstjóri er Jeff Termaine og meðal leikenda eru Johnny Knoxville, Bam Mar- gera, Steve-O, Chris Pontius, Ryan Dunn, Jason Acuña og Preston Lacy. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Man´s Work 15.20 Bestu Strákarnir (e) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Batman 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Sylvester og Tweety 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Bandið hans Bubba (8:12) 21.20 Failure to Launch Rómantísk gaman mynd með Söruh Jessicu Parker og Matthew McConauhey í aðalhlutverkum. Hann leikur eilífðar piparsvein sem foreldr- arnir eru eru æstir í að losna við að heiman. Málið er bara að hann hefur engan áhuga á að festa ráð sitt. 22.55 Civil Action Hörkuspennandi lög- fræðidrama sem byggt er á sannsöguleg- um atburðum. Jan Schlichtmann er hörku- duglegur lögfræðingur sem er ekki vanur að gefa þumlung eftir í réttarsalnum. Jan mætir þó ofjarli sínum þegar hann tekur að sér mál nokkurra fjölskyldna sem ásaka stór- fyrirtæki um að hafa valdið eituráhrifum sem leiða til hvítblæðis. 00.50 Taking Lives 02.35 Venom 04.00 Heimsókn úr geimnum 05.25 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Be Cool 08.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 10.35 Deuce Bigalow: European Gigolo 12.00 Kicking and Screaming 14.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 16.35 Deuce Bigalow: European Gigolo 18.00 Kicking and Screaming 20.00 Be Cool Framhald hinnar geysi- vinsælu gáskafullu glæpamyndar Get Shorty. 22.00 Psycho 00.00 The General´s Daughter 02.00 Special Forces 04.00 Psycho 15.50 Gillette World Sport 16.20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 16.45 Vináttulandsleikur (Slóvakía - Ís- land) 18.25 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Flensburg og Gummersbach í þýska handboltanum. 20.10 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.55 Spænski boltinn - Upphitun 21.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 22.00 World Supercross GP Frábær keppni í World Supercross GP sem fram fór í Metrodome í Minneapolis. 22.55 Heimsmótaröðin í póker 23.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 00.40 KR - Njarðvík Útsending frá fjórða leik KR og Njarðvíkur í úrslitum Iceland Ex- press deildarinnar. 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Game tíví (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Mika í London Upptaka frá frá- bærum tónleikum með söngvaranum Mika sem er í hópi vinsælustu tónlistarmanna heims í dag. Mika sló í gegn á síðasta ári með plötunni Life in a Cartoon Motion og var þrefaldur sigurvegari á World Music Awards 2007. Hann er fæddur skemmti- kraftur og það er mikið fjör á tónleik- um hjá honum. Þessir tónleikar voru tekn- ir upp í Koko, einum vinsælasta tónleika- stað Lundúna. Mika flytur öll sín bestu lög, þar á meðal Relax Take It Easy, Love Today, Big Girl (You Are Beautiful), Billy Brown og Grace Kelly. 21.00 Survivor: Micronesia (4:14) Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survivor-seríum. 22.00 Law & Order Óvinsælasti aðdá- andi New York Yankees er stunginn til bana skömmu eftir að hann hafði eyðilagt fyrir liðinu í mikilvægum leik. Sá sem grunað- ur er um morðið var nýverið látinn laus eftir 20 ár í fangelsi fyrir morð sem hann framdi ekki. 22.50 The Boondocks 23.15 Professional Poker Tour 00.40 Dexter (e) 01.30 C.S.I. Miami (e) 02.20 World Cup of Pool 2007 (e) 03.10 All of Us (e) 03.35 All of Us (e) 04.00 Vörutorg 05.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Reading og Birmingham í ensku úrvals- deildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Man. City í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs.21.00 Survivor SKJÁREINN 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.00 Be Cool STÖÐ2BÍÓ 19.55 Bandið hans Bubba STÖÐ2 19.00 Hollyoaks STÖÐ2EXTRA ▼ > Anne Heche „Mér finnst hreinskilni vera mjög mikilvæg. Það sem ég lærði af láti föður míns, sem dó úr alnæmi 1983, var að ef þú ferð í afneit- un á lífinu mun það drepa þig á endanum.“ Anne Heche leikur ásamt Vince Vaughn í kvikmyndinni Psycho í kvöld sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 22. Ég datt inn í þátt um unga sænska múslima. Ég missti af byrjuninni. Í þættinum var leitað svara við spurningum eins og þessari: Af hverju vilja ungir evrópskir múslimar fórna lífi sínu? Höfundur myndarinnar, Oscar Hedin, vann að henni í þrjú ár og kafaði djúpt í hinn dularfulla heim á bak við fyrirsagnir blaðanna. Hann fann marga unga menn sem vildu gjarnan deyja píslarvættisdauða og hann fann líka nýjar skýringar á því. Eða svo sagði í dagskrárkynningu. Ekki varð ég var við þær skýringar. Ekki fékk ég samúð með þeim sem drepa sig og aðra fyrir bókstafinn. Enda trúi ég ekki á yfirnáttúrulegar verur og handanlíf. Ég sá ekkert nema snartrúaða bjána. Já já, það eru allir svo vondir við ykkur. Hvernig væri þá að gera eitthvað annað í því en að sprengja eitthvert lið úti í bæ í loft upp? Er ekkert um almannatengla í hinni helgu bók? Aulalegur Svíi var í aðalhlutverki. Hann var með bullutattú á háls- inum enda hafði hann verið bulla sem hékk utan í einhverju fótboltaliði. Svo hafði hann ákveðið að verða múslimabulla í staðinn og hanga utan í Allah. Hann vildi deyja píslarvættisdauða til að komast í stuðið á himnum með hreinu meyjunum og það allt, en þorði því ekki. Sýnt var frá fundi þar sem æðstipresturinn fræddi smástráka um dásemdir þess að drepa sig fyrir málstaðinn. Það var frekar ógnvekjandi og það eina sem snerti mig eitthvað í þessum leiðinlega þætti. Það vantaði alveg í hann hasarmyndatónlist og stórbrotna myndvinnslu. Enda var hann sænskur. Þátturinn verður endur- sýndur klukkan 14.05 á morgun hafi einhver áhuga. Ég skipti um stöð og lenti á Arnari Gauta að tala við einhvern náunga um hönnun. Ég þakka mínum sæla fyrir að áhugamál Arnars Gauta verða aldrei til þess að hann sprengi sig í loft upp til að hann komist til hönnunarhimna þar sem átján útúrhannaðir standlampar bíða hvers píslarvotts. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI FYLGDIST MEÐ SÆNSKUM SJÁLFSMORÐSKANDÍDÖTUM Píslarvættisdauði er ekkert stuð ENGIN YFIRNÁTTÚRA Í HÖNNUN Arnar Gauti sér um Innlit/útlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.