Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 29

Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 115 Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Hlutverk samlagsins er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverktaka. Velta fyrirtækisins er um 3 milljarðar á ársgrundvelli. Fyrirtækið hefur jafnframt umsjón með ferða- þjónustu fatlaðra. Starfssvið: - Samskipti og innkaup frá innlendum birgjum. - Vöruafgreiðsla. - Birgðaskráning. - Önnur tilfallandi verkefni. Vinnutími: 7:30 – 15:45, mán. til fi m. Föstudaga er unnið til kl. 15:00. Einnig er unnin ein helgi í mánuði; laugardaginn eins og virka daga og sunnudaginn til hádegis. Menntunar- og hæfniskröfur: - Góð tölvukunnátta. - Enskukunnátta. - Vera talnaglöggur. - Hæfni í mannlegum samskiptum. - Vilji til að ná árangri. - Stundvísi og samviskusemi. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Jóhannes Jóhannesson, sviðsstjóri rekstrarsviðs. Sími 892 7800, netfang: joi@straeto.is Umsóknum skal skilað til Strætó bs., Pósthólf 9140, 129 Reykjavík eða með tölvupósti til Jóhannesar. Umsóknarfrestur er til 11. apríl. LAGERSTARFSMAÐUR HJÁ STRÆTÓ BS. Vinnuaðstaða í nýju og glæsilegu húsnæði að Hesthálsi 14, Reykjavík. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Hlutverk samlagsins er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverktaka. Velta fyrirtækisins er um 3 milljarðar á ársgrundvelli. Fyrirtækið hefur jafnframt umsjón með ferða- þjónustu fatlaðra. Starfssvið: - Að aka strætisvögnum Strætó bs samkvæmt leiðakerfi - Að aðstoða og leiðbeina farþegum við að komast leiðar sinnar um höfuðborgarsvæðið - Starfi ð er vaktavinna og býður upp á sveigjanlegan vinnutíma - Um er að ræða fullt starf, hluta- starf, helgarvinnu og kvöldvinnu Menntunar- og hæfniskröfur: - Meirapróf er kostur en ekki skilyrði - Til greina kemur að kosta og styrkja umsækjendur um framtíðarstörf til meiraprófs - Hlýlegt viðmót og þjónustulund - Þjónustulipurð og samviskusemi Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Steindór Steinþórsson, deildarstjóri í akstursdeild, símar 540 2712 og 660 2343, netfang: steindor@straeto.is Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu Strætó bs: straeto.is VAGNSTJÓRAR – KONUR JAFNT SEM KARLAR! Strætó bs. vill ráða vagnstjóra; til framtíðarstarfa og sumarafl eysinga. Til greina kemur að kosta og styrkja umsækjendur til meiraprófs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.