Fréttablaðið - 06.04.2008, Page 32

Fréttablaðið - 06.04.2008, Page 32
ATVINNA 6. apríl 2008 SUNNUDAGUR148 Fræðslusetrið Starfsmennt • Grettisgötu 89, 105 Reykjavík • smennt@smennt.is • www.smennt.is Símenntun varðar þig Verkefnastjóri námsvefs Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármálaráðuneytisins og 18 stéttarfélaga BSRB um símenntun, ráðgjöf og starfsþróun starfsmanna og stofnana ríkisins. Þjónusta setursins er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og nútíma upplýsingamiðlunar. Því er auglýst eftir fjölhæfum starfsmanni sem hefur mjög góða tölvuþekkingu og er í senn hugmyndaríkur og vandvirkur. Starfssvið: • Umsjón, skipulagning og eftirfylgd námsleiða • Umsjón með vefkerfi setursins og rafrænni umsýslu náms • Upplýsingagjöf og aðstoð við viðskiptavini Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfið • Reynsla af vefmálum og vefumsjónarkerfum er kostur • Mjög góð tölvufærni • Áhugi á símenntun og starfsþróun • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar • Mjög gott vald á íslensku og ensku Skriflegar umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá skulu berast Fræðslusetrinu Starfsmennt fyrir 25. apríl nk. á netfangið smennt@smennt.is. Upplýsingar um starfsemi og hlutverk má finna á heimasíðu Starfsmenntar www.smennt.is. Einnig veitir framkvæmdastjóri, Hulda A. Arnljótsdóttir nánari upplýs- ingar í síma 525 8397. Fræðslusetrið Starfsmennt óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að halda utan um námsleiðir setursins og hafa umsjón með vefkerfi og rafrænni umsýslu náms. Viltu breyta til? Viltu takast á við eitt af mest knýjandi viðfangsefnum framtíðarinnar? Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun er nýtt nám, kennt á Ísafirði við Háskólasetur Vestfjarða. Nánari upplýsingar: www.hsvest.is Umsóknarfrestur: 5. júní 2008 Í samstarfi við: Lj ós m yn d: Á gú st G . A tl as on Ljósþing ehf S: 588-0027 stapahrauni 7 220 HF www.ljosthing.is Ljósleiðaratengingar Ljósþing óskar eftir að ráð starfsmann. Í starfi nu felst: • Ljósleiðartengingar í dreifi stöðvum • Ljósleiðaratengingar í fyrirtækjum • Samvinna við hönnuði og aðra sem koma að verkinu. Leitað er að nákvæmum og ábyrgum einstakling sem getur unnið sjálfstætt í stóru langtíma verkefni. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband í síma 840-6680 eða í netfangið maggi@ljosthing.is Ljósþing ehf sérhæfi r sig í lagningu og tengingu á Ljósleiðurum. Og vinnur næstu árinn að stóru langtíma verkefni við ljósleiðaralagnir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.