Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 58

Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 58
ATVINNA 6. apríl 2008 SUNNUDAGUR282 SÍMI 440 1000 WWW.N1.ISN1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ómar Jóhannsson, rekstrarstjóri þjónustustöðva, í síma 440 1021. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is fyrir 15. apríl n.k. STÖÐVARSTJÓRI Hæfniskröfur: Haldgóð menntun sem nýtist í starfi Reynsla á sviði verslunar og stjórnunar Rekstrarþekking Almenn tölvukunnátta Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leiðtogahæfni og samskiptalipurð Jákvætt viðhorf og atorkusemi Helstu verkefni: Daglegur rekstur Verkstjórn og eftirlit Starfsmannamál Innkaup og samskipti við birgja Birgðastýring og kostnaðareftirlit Önnur verkefni á stöðinni N1 vill ráða stöðvarstjóra til að annast daglegan rekstur og stjórnun þjónustustöðvar N1 á höfuðborgarsvæðinu. SUMARSTÖRF Í boði er : • vaktavinna og dagvinna í mismunandi starfshlutföllum • öflugur stuðningur í starfi • fjölbreytt og lærdómsrík störf • námskeið og þjálfun SMFR sem staðsett er á stórhöfuðborgarsvæðinu leitar eftir fólki til sumarstarfa á: • heimili fatlaðs fólks • hæfingarstöðvar • skammtímavistanir • meðferðarheimili Nánari upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900 eða á heimasíðu www.smfr.is Iðjuþjálfi á sviði atvinnulegrar endurhæfi ngar Laus er staða sviðsstjóra í iðjuþjálfun í atvinnulegri endurhæfi ngu. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu í samráði við forstöðuiðjuþjálfa. Á Reykjalundi er öfl ugt þverfaglegt teymi í atvinnulegri endurhæfi ngu, þar sem lögð er áhersla á að auka andlega og líkamlega getu og úthald við vinnu. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Alheimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðstjóri hafi að lágmarki 3 ára starfsreynslu, góða skipulagshæfi leika og færni í samskiptum. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands. Á Reykjalundi fer fram endurhæfi ng á 9 sviðum. Á iðjuþjál- funardeildinni starfa 17 iðjuþjálfar og 3 aðstoðarmenn. Nánari upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153 og með tölvupósti, liljaing@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 18.4.2008 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Skapandi sumarstörf fyrir ungt fólk í Kópavogi Í sumar verður ungu fólki á aldrinum 18- 24 ára gefinn kostur að vinna að skapandi verkefnum í Kópavogi. Einstaklingar eða hópar geta sótt um að starfa í allt að 8 vikur á tímabilinu 02.06-25.07. Skapandi sum- arstörf verða með aðstöðu í Menningar- og tómstundamiðstöð ungs fólks að Hábraut 2. Skila þarf inn umsókn þar sem fram koma eftirfarandi upplýsingar: • Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum. • Tíma- og fjárhagsáætlun verkefnisins. • Upplýsingar um aðstandendur verk- efnisins og tengilið verkefnisins. Við val á umsækjendum verður meðal annars tekið tillit til raunhæfni og frumleika verkefn- isins, reynslu umsækjenda, fjárhagsáætlun verkefnisins, fjölbreytni verkefna, kynjahlutfall umsækjenda og gæði umsókna. Umsóknum skal skilað í seinasta lagi 25. apríl til Tómstunda- og menningarsviðs Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogi, merktum „skap- andi sumarstörf.” Auk þess þarf að sækja um hjá Kópavogsbæ um sumarstarf á heimasíð- unni www.kopavogur.is og þarf útprentuð staðfesting að fylgja umsókninni. Nánari upp- lýsingar veitir Andri Lefever forstöðumaður Menningar- og tómstundamiðstöðvar ungs fólks í síma 840-2609, 570-1600 eða með tölvu- pósti á andri@kopavogur.is. Athugið að eingöngu er um laun til einstaklinga að ræða en ekki önnur fjármögnun á verkefninu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.