Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 60

Fréttablaðið - 06.04.2008, Side 60
KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn • Ræsting Félagsþjónusta Kópavogs: • Aðstoð við heimilisstörf Skjólbrekka, dvalarheimili aldraðra: • Sumarafleysingar GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónarkennari á yngra stig • Umsjónarkennari á miðstig • Sérkennari í sérdeild einhverfra • Íþróttakennari v/sundkennslu 50% Hjallaskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Deildarstjóri á yngra stig • Umsjónarkennari á yngsta stig • Umsjónarkennari á miðstig • Dönskukennari í 7. – 10. bekk • Kennari í leikrænni tjáningu • Kennari í upplýsinga- og tæknimennt Hörðuvallaskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónark. á mið- og yngsta stig • Skólaliði II – gangavörður/ræstir Kársnesskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Námsráðgjafi í eitt ár v/leyfis Lindaskóli: • Skólaliði II - gangavörður/ræstir Salaskóli: • Skólaliði II, 100% • Starfsmaður í eldhús 50% Fyrir skólaárið 2008-2009 • Íslenskukennari á unglingastig • Textílkennari • Umsjónarkennari á yngra stig Smáraskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónarmaður sérkennslu • Sérkennari • Tónmenntakennari • Íþrótta- og sundkennari • Þroskaþjálfi • Kennari á mið- og yngsta stig Snælandsskóli: • Stundakennari í íþróttum Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% Fyrir skólaárið 2008-2009 • Kennari á yngsta stig • Kennari á miðstig • Heimilisfræðikennari • Forstöðumaður Dægradvalar • Námsráðgjafi • Stuðningsfulltrúi Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Vegna aukinna umsvifa leitar Valka ehf að sölustjóra til þess að njóta hins frábæra útsýnis sem blasir við í fyrirtækinu. Um er að ræða einstakt tækifæri til að byggja upp alþjóðlegt sölunet í ungu hátæknifyrirtæki. Hæfniskröfur: Reynsla af sölustörfum á tæknisviði og/eða til matvælavinnslufyrirtækja Frumkvæði og metnaður Góð tungumálakunnátta Menntun á tækni- eða viðskiptasviði. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Heiðarleiki og áreiðanleiki Starfsvið: Sala, fagleg ráðgjöf og þjónusta Samskipti við umboðsaðila erlendis Stækkun og frekari þróun sölunetsins Samninga- og tilboðsgerð Umsjón með sölu- og markaðsáætlunum Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál og verður öllum umsóknum svarað. Tekið verður á móti umsóknum til 25. apríl. Nánari upplýsingar veitir Helgi Hjálmarsson í símum 534-9300 og 660-9300 og á netfanginu helgi@valka.is. Láttu ekki einstakt tækifæri úr hendi sleppa og njóttu útsýnisins með Völku. Valka sérhæfir sig í þróun og markaðssetningu á sjálfvirknilausnum fyrir matvælavinnslu sem hafa það að meginmarkmiði að auka gæði og bæta nýtingu hráefnisins og auka þannig virði afurðanna. Frekari upplýsingar um vörur Völku má finna á heima- síðu fyrirtækisins www.valka.is Sölustjóri - frábært útsýni VIÐSKIPTAFULLTRÚI - hlutastarf ECONOMIC COMMERCIAL ASSISTANT – part time Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu viðskiptafulltrúa lausa til umsóknar. Um er ræða hálfa stöðu. Umsóknarfrestur er til 20. April 2008. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the part-time position of Economic Commercial Assistant. The closing date for this postion is April 20, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page:http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Kælimenn - Málmsmiðir - Trésmiðir Við óskum eftir að ráða fagfólk eða aðila sem hafa áhuga á smíði á tækjum og innréttingum í verslanir – veitingahús og stóreldhús. Um er að ræða vélstjóra, vélvirkja eða rafvirkja með þekkingu á kæli- og raftækjum og áhuga á smíði. Einnig vélsmið, blikksmið eða trésmið með áhuga á smíði úr ryðfríu stáli og gleri. Þá vantar okkur einnig mann á bíl með áhuga á lét- tri smíðavinnu. Við óskum eftir að viðkomandi hafi fullt vald á íslensku. Góð vinnuaðstaða og góðar framtíðarhorfur fyrir rétta menn. Þeir sem vilja kynna sér störfi n hafi samband við verkstjóra í síma 8929466 eða 5657799. FROSTVERK ehf • Skeiðarás 8 • 210 Garðabæ Bílaleigan Hertz leitar að ... starfsmönnum í eftirtalin störf: - sölufulltrúa á afgreiðslustað okkar í Reykjavík - framtíðarstarf - starfsmann í bókunardeild - sumarstarf. Starfssvið: - Útleiga og móttaka bifreiða - Uppgjör og frágangur reikninga - Símsvörun - Móttaka bókana - Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: - Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg - Reynsla af störfum í ferðaþjónustu æskileg - Góð tungumálakunnátta - Samviskusemi - Stundvísi - Sjálfstæð vinnubrögð Við leitum að einstaklingum sem eru metnaðar- gjarnir, samviskusamir og jákvæðir, með ríka þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Í boði eru spennandi störf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið umsoknir@hertz.is merkt viðkomandi starfi. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.hertz.is. Umsóknarfrestur rennur út 21. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Hugrún Högnadóttir í síma 522 44 00 Metnaðargjörnum Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – A tv in na

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.