Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 06.04.2008, Síða 76
10 sport ÚR BÚNINGS- KLEFANUM Með Pálínu Gunnlaugsdóttur - Íslands- meistara í körfubolta með Keflavík. Hver kemur alltaf síðust á æfing- ar? Margrét Kara, mætir alltaf svona mínútu í æfingu. Hver er best klædd? Ég sjálf. Hver er verst klædd? Þjóð- verjinn okkar er oft einkenni- lega klæddur. Fylgir ekki alveg nýjustu tískustraumunum. Hver á flott- asta bílinn? Ingibjörg Elva. Hún á ógeðs- lega flottan BMW. Hver á ljót- asta bílinn? Harpa Guð- jónsdóttir. Er á gamalli, grænni Corollu. Hver er lengst fyrir framan spegil- inn? Marín Rós Karlsdóttir. Er ansi lengi að laga hárið á sér. Hver er lengst í sturtu? Við leggjum það í vana okkar að fara ekki í sturtu eftir æfingar. Það fara venjulega ekki nema svona þrjár. Hver er með bestu brúnkuna? Aftur Ingibjörg Elva. Hún er alltaf jafn brún og sælleg 365 daga á ári. Helsti veikleiki: Hvað ég er þrjóskur. Helsti styrkleiki: Hvað ég er þrjóskur. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu hafa hangandi utan á þér? Ragnar Hermannsson, engin spurning. Af hverju ertu að hætta? Þetta er orðið gott í bili. Er búinn að ná öllum mínum markmiðum með liðið. Er þreytandi að þjálfa stelpur? Það getur verið gríðarlega skemmti- legt, fer allt eftir einstaklingunum sem mynda hópinn. Hvað er erfi ðast við að þjálfa stelpur? Sennilegast hvað þær eru miklar tilfi nningaverur. Hafa þær hent þér út úr klefanum? Ekki beint en margsinnis óbeint. Er betra að þjálfa stelpur en stráka? Það er öðruvísi að vissu leyti, bæði kynin hafa sína veikleika og styrkleika. Spilarðu á hjóðfæri? Er með öllu hæfi leikalaus á sviði tónlist- ar. Af hverju er þér svona illa við Einar Þorvarðarson? Pass. Ætlarðu að bjóða þig fram í stjórn HSÍ? Það kemur kannski einhvern tímann að því. Er Ragnar Hermannsson verðugur arftaki þinn? Ragnar er gríðarlega hæfur þjálfari eins og hann hefur svo oft sýnt og sannað fyrir utan það að vera gull af manni. Hver er háværasti þjálfarinn á hliðarlínunni? Þeir Nesbræður gera tilkall til þessa titils. Áttu einhverja dómaravini? Ég á ágætiskunningja úr dómarastéttinni. Áttu klappstýrubúning? Nei, hann á ég ekki til en hef augastað á einum rándýrum með öllu. Hvernig tilfi nning er að hafa fengið lengsta bann fyrir ummæli í íþróttasögu Íslands? Af ótta við refsi- aðgerðir þá ætla ég ekki að tjá mig um það mál. Það var ekki skemmtileg reynsla. Ég er enn sá þjálfari sem hlýtur hvað fæst spjöld í deildinni og hef aldrei fengið rautt spjald sem þjálfari í efstu deild. Hvernig var að vinna með Hlyni Sigmarssyni? Að vinna með Hlyni og öðrum Eyjamönnum var for- rétttindi. Ég efast um að hægt sé að skapa manni mikið betri vinnuaðstæður en Hlynur bauð upp á í Vestmanneyjum á þeim tíma. Hlynur er draum- óramaður sem lætur drauma sína rætast með ótrúlegum dugnaði og vinnusemi. Samstarf okkar var frábært í alla staði. Hvernig bíl áttu? Ég ek um á Golf station. Hvaða tónlist ertu að hlusta á? Það sem er í útvarpinu hverju sinni. Besta ráðið? Sannleikurinn er sagna bestur. LOKASVARIÐ AÐALSTEINN REYNIR EYJÓLFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.