Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 34
[ ] Eldhúsið – ísskápurinn Geymsla matvæla hefur ekki alltaf verið jafn einföld og nú til dags. Mikilvægt er þó að hafa í huga að ísskápurinn notar mesta orku af öllum tækjum á heimil- inu, eða um tuttugu prósent. Því skiptir verulegu máli fyrir umhverfið og orkureikning heimilisins að kaupa í upphafi ísskáp sem notar sem minnsta orku. Orkumerkin Energy Star, GEEA og Evrópska orkumerkið gefa til kynna hve orkufrekur ísskápurinn er. Munið að hafa ísskápinn ekki opinn að óþörfu. • Gæta skal þess að ísskápurinn sé hreinn að innan sem utan. • Fullur ísskápur sparar orku. • Ekki er æskilegt að setja eldavélina við hliðina á ísskápnum. • Ekki er sniðugt að vera með ofn við hliðina á ísskápnum. • Geyma skal kjöt og fisk neðst í kæliskápnum. Þar er kaldast. • Ávexti og grænmeti má setja efst í ísskápinn. • Afþíða skal frosinn mat í ísskápnum. Það sparar orku. • Afísa skal ísskápinn reglulega. 5 mm þykkt íslag eykur orku- notkun um 30%. • Þurrka skal burt rykið á bak við ísskápinn. Það sparar orku. • Gæta skal þess að næg loftræst- ing sé bak við og fyrir ofan ískápinn. • Ekki er ráðlegt að setja heita matarafganga inn í ískáp, betra er að láta matinn kólna áður en hann er settur inn. Það sparar orku og heldur matnum ferskari. Meira um allt í eldhúsinu á: http://www.natturan.is/husid/1286/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund Bútasaumur á sér margar hliðar eins og best sést í nýrri bók sem er komin út hjá Eddu útgáfu. Í nýrri bók sem heitir einfaldlega Bútasaumur er teflt saman ólíkum litum og mynstrum þannig að flest- ir ættu að finna eitthvað sem fellur að eigin smekk. Þar eru einfaldar en listrænar uppskriftir af teppum, dúkum, töskum, og tehettum svo nokkuð sé nefnt. Að sögn ritstjór- ans Svölu Þormóðsdóttur henta þær bæði byrjendum og þeim sem hafa mikla reynslu af bútasaumi. „Auk bútasaums getur bókin nýst sem hugmyndabanki hvað varðar litasamsetningar og útfærslur í ýmiss konar handavinnu,“ segir hún. Höfundar bókarinnar eru Ann E. Baird, Ea Fisker og Jette Højgaard og þýðandi María Þorgeirsdóttir en myndirnar eru eftir Niels Jensen. Auk bútasaums getur bókin nýst sem hugmyndabanki hvað varðar litasamsetningar og útfærslur í ýmiss konar handavinnu. - gun Hugmyndir fyrir heimili Hlýlegt teppi til að kúra undir. Fagurlega skreytt nammikrús Skreytt með skarti GOTT GETUR VERIÐ AÐ HAFA EINHVERN ÁKVEÐINN STAÐ TIL ÞESS AÐ SETJA SKARTGRIPINA SÍNA Á AÐ KVÖLDI Skartgripatré er góð lausn fyrir þá sem nota skartgripi mikið og nenna ekki alltaf að ganga frá þeim niður í skartgripaskrín. Mikil prýði getur líka verið að skart- gripatréinu og ekki úr vegi að stilla því upp á áberandi stað, en það fer til dæmis sérstaklega vel á fallegu snyrtiborði. Þetta skartgripatré fæst í Uniku og kostar 7.700 krónur. - eö Blóm í vasa flytja vorið inn á heimilið. Fallegir litirnir og frísk- andi ilmurinn koma heimilisfólki í sólskinsskap. felst í nýju húsi frá Scanwo – dönsk hönnun, frábær einangrun í veggjum (245 mm) og í þaki (400 mm) – þú sparar orku og krónur. Er það búgarður, bústaður, einbýli,tvíbýli, ein hæð eða tvær? Lausnina fi nnur þú hjá Scanwo www.scanwo.dk scanwo@gmail.com s: 895 6811 Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri · Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.is – ekki bara grill X E IN N J G E B G 5 x4 0 2 Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com Vönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, Gerefti Gólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðir smíðað eftir óskum hvers og eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.