Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 84
 17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF 18.50 Everton-Chelsea STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 19.30 Game tíví SKJÁREINN 20.30 Utan vallar STÖÐ 2 SPORT 21.10 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 22.25 Dirty Sexy Money SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 06.00 American Cousins 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Garfield 2 12.00 Meet the Fockers 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Garfield 2 18.00 Meet the Fockers 20.00 American Cousins 22.00 The Rock Hörkuspennandi mynd með Sean Connery og Nicholas Cage. 00.15 Straight Into Darkness Óhugnan- lega raunsönn stríðsmynd sem á sér stað í seinni heimstyrjöldinni. 02.00 Intermission 04.00 The Rock 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjallastúlkan Noemi (1:3) 17.55 Elli eldfluga 18.00 Stundin okkar 18.30 EM 2008 (2:8) Í þessum þætti er rætt við Portúgalann Luis Figo og keisarann Franz Beckenbauer auk þess sem lið Þjóð- verja og Rúmena fá nánari skoðun. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters) Þáttaröð um hóp systkina, viðburða- ríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (10:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð. 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (4:10) (Dirty Sexy Money) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tekur við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum jafnt sem löglegum. Meðal leikenda eru Donald Sutherland og William Baldwin. 23.10 Anna Pihl (8:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. 23.55 EM 2008 (2:8) 00.25 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Innlit / útlit (e) 19.30 Game tíví (14:20) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Skólahreysti - lokaþáttur Grunn- skólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stiga- hæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi úr hljómsveitinni Í svörtum fötum. Bein útsending frá Laugar- dalshöll þar sem tíu grunnskólar keppa til úrslita. Haldnar voru tíu forkeppnir víða um land og sigurliðin úr hverjum riðli eru komin í úrslit. 22.00 Life (9:11) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Heimilis- laus unglingsstúlka er myrt. Crews og Reese tengja málið feðgum sem eiga stórt leynd- armál. Á sama tíma reynir Crews að svæla út mennina sem komu honum í fangelsi 12 árum áður. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.35 America’s Next Top Model (e) 00.25 Cane (e) 01.15 C.S.I. 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.35 Extreme Makeover. HE (27:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) 15.10 Amazing Race (4:13) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 Tutenstein 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (15:24) (Vinir) 20.20 Hæðin (5:9) 21.10 The New Adventures of Old Christine (5:22) Önnur þáttarröð þessa skemmtilega sjónvarpsþáttar með Juliu Louis-Dreyfus úr Seinfeld. Christina er nýfrá- skilin og á erfitt með að fóta sig sem ein- stæð móðir sérstaklega þar sem fyrrverandi eiginmaðurinn er komin með nýja og miklu yngri Christine. 21.35 My Name Is Earl (11:13) Þriðja þáttaröð eins allra ferskasti og skemmtileg- asti gamanþáttur síðari ára. 22.00 Bones (3:13) 22.45 ReGenesis (7:13) Þættir sem lýsa má sem blöndu af CSI og X-Files. 23.35 The Eye Hrikalega hrollvekjumynd 01.10 Cold Case (12:18) 01.55 Big Shots (6:11) 02.40 Inspector Linley Mysteries (5:8) 03.25 Inspector Linley Mysteries (6:8) 04.10 ReGenesis (7:13) 05.00 The Simpsons 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Iceland Expressdeildin 2008 (Keflavík - ÍR) 17.55 King of Clubs (Bayern Munchen) Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðin í heiminum í dag og hvernig þeim hefur tek- ist að halda sér í fremstu röð í öll þessi ár. 18.25 Inside the PGA 18.50 Spænska bikarkeppnin Útsend- ing frá leik Valencia og Getafe 20.30 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.20 Science of Golf, The (Course De- sign & Set Up) 21.45 Inside Sport (Racism On Football Terraces Of Poland / Walter Smith) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heims- fræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 22.15 Heimsmótaröðin í póker 23.10 Ultimate Blackjack Tour 23.55 Utan vallar (Umræðuþáttur) 14.30 Liverpool - Blackburn 16.10 Portsmouth - Newcastle 17.50 Ensku mörkin Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörk- in og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. 18.50 Everton - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.50 PL Classic Matches 22.20 Goals of the season (Goals of the Season 2002/2003) 23.20 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 23.50 Everton - Chelsea > Bill Murray Bill hefur alltaf þótt samkvæmur sjálfum sér og sem dæmi á hann engan umboðsmann, stílista eða lögmann. Eitt af örfáum hlutverkum sem hann sér eftir að hafa ekki tekið að sér var hlutverkið sem seinna féll í skaut Steve Carell í myndinni Little Miss Sunshine. Bill talar fyrir sjálfan Garfield en Stöð 2 bíó sýnir mynd um þann merka högna í dag. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Ég er með BA-próf í Sex and the City. Ég lýg því ekki. Ég skrifaði heila ritgerð um þá þáttaröð allra þáttaraða, þó að umfjöllunarefnið hafi reyndar verið femínismi frekar en fjöðrum prýddir skór. Þið getið því rétt ímyndað ykkur tilhlökkun mína þegar þær fregnir bárust að ný þáttaröð úr smiðju höfundar Beðmálanna væri vænt- anleg á skjáinn. Lipstick Jungle var beðið með mikilli eftirvæntingu í mínum herbúðum og sófinn pantaður með margra daga fyrirvara þegar Skjárinn sýndi fyrsta þáttinn. Ég var langt því frá sannfærð um að þættirnir myndu jafnast á við mína gömlu vini, og það kom einmitt mjög fljótlega í ljós. Það var ekkert við vinkonurnar þrjár (mjög frumlegt af hálfu höfundar að fækka um eina) sem náði mér um leið. Og ég get varla kennt því um að þeirra reynsluheimur, með erf- iðum hjónaböndum og börnum, sé of fjarri mínum, því ekki átti ég sérstaklega margt sameiginlegt með Manolo-gellunum fjórum þegar ástarævintýri okkar hófst hérna um árið. Þær Nico, Wendy og Victory voru bara hreinlega ekki nógu spennandi fyrir mína parta, og þó að ég gerist ekki svo djörf að halda því fram að Sex and the City hafi brotið blað í sögu sjónvarpssögunnar fannst mér þessir þættir gjörsneyddir öllum frumleika. Hjóna- bandserfiðleikar og framhjáhald í uppsiglingu og erf- iðleikarnir við að halda öllum boltum vinnunnar og fjölskyldunnar á lofti samtímis eru umfjöllunarefni svo margra, og oftar en ekki verða það prýðisþættir og myndir. Hér vantaði hins vegar einhvern neista. Kannski er að verða til einhver Sex and the City- bölvun, svona eins og sú sem var kennd við Seinfeld um árið. Samkvæmt henni ætti engum úr Sex and the City að ganga vel í framhaldinu, og það virðist ná yfir höfundinn líka. Ég vona bara að Cashmere Mafia, þættirnir sem Darren Star, framleiðandi Sex and the City, hefur nú snúið sér að sleppi við bölvunina og komi betur út úr samanburðinum. Ég vonast til þess að fá að dæma þá af hörku á íslenskum sjónvarpsskjá innan skamms. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR FÉLL EKKI FYRIR LIPSTICK JUNGLE Beðmálabölvun í uppsiglingu? ÚRSLITIN Í BEINNI KL. 20.00 Í KVÖLD Á SKJÁEINUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.