Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 70
42 17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR Danssmiðja Íslenska dansflokks- ins sýnir tvö dansverk í gamla Heimilistækjahúsinu, Sætúni 8, kl. 20 á laugardags- og sunnudags- kvöld. Miðaverð á sýningarnar er 1.500 kr. og rennur ágóðinn óskipt- ur til ABC barnahjálpar til kost- unar skólagöngu barna í Pakist- an. Verkin sem verða sýnd að þessu sinni eru Tímarúm eftir Guðmund Helgason og Special Treatment eftir Peter Anderson. Í verki Guðmundar er unnið með rými og tíma. Í verkinu eru þrír dansarar fæddir hver á sínum áratugnum og tákna þeir fortíð, nútíð og framtíð. Tónlistin sem dansað er við spannar einnig þrjár aldir, en hljóðfærið píanó tengir þá þó saman. Special Treatment eftir Peter Anderson er unnið í samvinnu við dansarana, og er byggt á þeirri hugmynd að í samfélaginu séu fáir útvaldir sem fái betri með- ferð en flestir. Tónlistin er eftir íslensku hljómsveitina Beicon. Danssmiðja Íslenska dans- flokksins er tilraunastöð fyrir unga danshöfunda. Danssmiðjur eru hugsaðar sem verk í vinnslu og tækifæri fyrir danshöfundana ungu að æfa tækni sína og sköp- unargáfu. Því eru sýningar dans- smiðjunnar meira í ætt við gjörn- inga eða tilraunir, en ekki fullmótuð verk. - vþ Dansað í þágu barnahjálpar Bókin Mál málanna kom nýverið út á vegum Stofnunar Vigdísar Finn- bogadóttur í erlendum tungumál- um. Bókin er tileinkuð frú Vigdísi Finnbogadóttur og því þótti vel við hæfi að afhenda henni bókina á afmælisdegi hennar í fyrradag. Af því tilefni var boðið til hátíðardag- skrár í fyrirlestrarsal Þjóðminja- safnsins þar sem ritstjórar bókar- innar, Auður Hauksdóttir, dósent í dönsku, og Birna Arnbjörnsdóttir, dósent í rannsóknum og kennslu- fræði erlendra tungumála, sögðu frá bókinni og innihaldi hennar og boðið var upp á afmæliskaffi. Í fræðiritinu Mál málanna er fjallað um nýjar rannsóknir á til- einkun og kennslu annars máls og erlendra tungumála. Mjög lítið hefur verið ritað á íslensku um þetta efni. Hér er því reynt að bæta úr brýnni þörf með því að koma á framfæri nýrri þekkingu í því skyni að styrkja fræðasviðið og efla umræðu um þessi mál á íslensku. Mál málanna inniheldur ellefu kafla eftir erlenda og innlenda höfunda. Nokkrir kaflanna eru frumsamdir fyrir bókina en aðrir hafa birst áður í erlendum tímaritum. Í sumum til- vikum er þar um að ræða lykil- greinar á fræðasviðinu. Mikil gróska hefur verið í rannsóknum innan hagnýtra málvísinda. Þar skipta rannsóknir á tungumála- kennslu, tileinkun erlendra tungu- mála og fjöltyngi sífellt meira máli enda varpa þær ljósi á eðli máltöku, málbeitingar og starfsemi manns- heilans. Sú þekking sem til hefur orðið með rannsóknunum setur nú svip sinn á umræðuna á þessu fræðasviði. - vþ Vigdísi afhent Mál málanna AFMÆLISVEISLA Vigdísi Finnbogadóttur afhent Mál málanna við athöfn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÚTLIMIR Á FERÐ OG FLUGI Liðugir dans- arar Íslenska dansflokksins. 4 vikna vornámskeið hefst 26. apríl Upplagt til kynningar fyrir byrjendur. Innritun og upplýsingar í síma 561 5620. www.schballett.is 17 - 18 - 24 - 30. apríl kl 20.00 alla daga ÞRJÁR SÍÐUSTU SÝNINGAR Á ÁST FIMMTUDAGUR 17. APRÍL KL. 20 VORVÍSUR SÖNGSYSTRA. KVENNAKÓR KÓPAVOGS. LAUGARDAGUR 19. APRÍL KL. 16 SÖNGTÓNLEIKAR TÓNÓ RVÍK. RANNVEIG KÁRADÓTTIR SÓPRAN. LAUG. 19. APRÍL KL. 21. HVERS VIRÐI ER ÉG? NÝR GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSSONAR. UPPSELT Á FYRSTU FJÓRAR SÝNINGAR. LAUSIR MIÐAR SUNNUDAGUR 20. APRÍL KL. 16 TÓNSMÍÐATÓNLEIKAR LHÍ ÓTTAR SÆMUNDSSEN OG VALENTINA KAY. MÁNUDAGUR 21. APRÍL KL. 20 SELLÓTÓNLEIKAR LHÍ ÞORGERÐUR EDDA HALL. MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL KL. 20 TÓNSNILLINGAR MORGUNDAGSINS HELGA ÞÓRA BJÖRGVINSD. OG KRISTINN ÖRN KRISTINSSON. NÝ OG FÁRÁNLEGA SKEMMTILEG SÝNING UM FJÁRMÁL ÍSLENDINGA! D Y N A M O R EY K JA V IK Sýnt í Salnum Kópavogi Miðasala hjá Salnum í síma 5700 400, á salurinn.is og midi.is. Miðaverð 2000 kr. 50% afsláttur er fyrir viðskiptavini Byrs (allt að 5 miðar) ef keypt er í miða- sölunni í Salnum. ATH! Takmarkaður sýningafjöldi. D Y N A M O R EY K JA V IK Þri 15/4 kl. 20 Mið 16/4 kl. 20 Fös 18/4 kl. 21 Lau 19/4 kl. 19 Lau 19/4 kl. 21 Fös 2/5 kl. 19 Fös 2/5 kl. 21 Lau 3/5 kl. 20 Lau 3/5 kl. 22 Fös 16/5 kl. 19 Fös 16/5 kl. 21 Lau 17/5 kl. 19 Lau 17/5 kl. 21 Forsýning - uppselt Forsýning - uppselt Frumsýning - uppselt Uppselt S Ý N I N G A R Fyrst var það Hellisbúinn, síðan Pabbinn og nú er það HVERS VIRÐI ER ÉG? Óborganlega fyndin sýning Bjarna Hauks Þórssonar um fjármál Íslendinga. Frábær sýning í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Þjóðleikhúsið um helgina Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Engisprettur e. Biljana Srbljanovic sýn. fim 17/4 örfá sæti laus, fös. 18/4 uppselt Baðstofan e. Hugleik Dagsson sýn. lau. 18/4 örfá sæti laus síðasta sýning Sólarferð e.Guðmund Steinsson tvær sýningar lau. 19/4 sýn. sun. 20/4 uppselt Vígaguðinn e. Yasminu Reza sýn. sun. 20/4 örfá sæti laus Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson sýn. sun. 20/4 uppselt Sá ljóti e. Marius von Mayenburg sýn. lau. 19/4 örfá sæti laus Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.