Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 78
50 17. apríl 2008 FIMMTUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 16 SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8 - 10 THE ORPHANAGE kl. 6 VANTAGE POINT kl. 8 SÍÐASTA SÝNING THE EYE kl. 10 SÍÐASTA SÝNING 7 16 16 16 21 kl. 5.20 - 8 - 10.35 21LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 SUPERHERO MOVIE kl. 4 - 6 - 8 - 10 DEFINATELY MAYBE kl. 5.30 - 8 VANTAGE POINT kl. 8 - 10.10 SHUTTER kl. 10.30 HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á S.V. - MBL. 12 7 16 10 12 7 21 kl. 6 - 9 SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8 - 10 DOOMSDAY kl. 8 - 10.20 THE OTHER BOYLEN GIRL kl. 5.30 THE KITE RUNNER kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5% SÍMI 551 9000 14 16 10 7 16 BEAUFORT kl. 5.40 ENSKUR TEXTI BELLA kl. 6 ENSKUR TEXTI CARAMEL kl. 6 ENSKUR TEXTI THE AGE OF IGNORANCE kl. 6 ENSKUR TEXTI THE BAND´S VISIT kl. 8 ENSKUR TEXTI TROPA DE ELITE kl. 8 - 10.20 ENSKUR TEXTI SURFWISE (MYNDVARPI) kl. 8 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL THE KING OF KONG kl. 8 ÍSLENSKUR TEXTI LAKE OF FIRE (MYNDVARPI) kl. 10 ENSKUR TEXTI WAR/DANCE (MYNDVARPI) kl. 10 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL SAND AND SORROW kl. 10 ÓTEXTUÐ, ENSKT TALSÍMI 530 1919 GRÆNA LJÓSS INSBÍÓDAGAR REGNBOGINN11. - 30. APRÍL 3 VIKUR12 KVIKMYNDIR Mögnuð mynd byggð á sönnum atburðum um hóp nemenda sem sérhæfðu sig í að læra og telja í spilið 21 með það markmið að hreinsa spilavítin í Vegas! Frábær gamanmynd þar sem gert er grín af ofurhetjumyndir samtímans, myndum eins og Spider-Man, Fantastic Four, X-Men og Batman! 2 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! "Tryllingslegt hnefahögg í andlitið!" - SV, Mbl - HJ, Mbl - AS, Mbl- HJ, Mbl TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 12 LARS AND THE REAL GIRL kl. 8 L SHUTTER kl. 10:10 16 VANTAGE POINT kl. 8 - 10:10 16 STÓRA PLANIÐ kl. 8 10 THE EYE kl. 10:10 10 21 kl. 8 - 10 12 FOOL´S GOLD kl. 8 7 STÓRA PLANIÐ kl. 10 10 STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D 10 SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 L RUINS kl. 8 - 10:10 16 FOOL´S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:30 7 DOOMSDAY kl. 8 VIP DOOMSDAY kl. 10:30 16 10.000 BC kl. 8 12 10.000 BC kl. 10:10 VIP THE BUCKET LIST kl. 6 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 6 L STEP UP 2 kl. 5:40 7 STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10D 10 SHINE A LIGHT kl. 5:30D - 8D - 10:30D L FOOL´S GOLD kl. 8 - 10:20 7 JUNO kl. 6 7 DIGITAL DIGITAL DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 1/2 SV MBL THE RUINS - POWER kl. 8 og 10.15 16 DEFINITELY, MAYBE kl. 5.45, 8 og 10.15 L THE EYE kl. 10.15 16 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 6 L Alls hefur verið tilkynnt um komu 120 nýrra hljómsveita á Hróars- kelduhátíð- ina í Danmerku sem verður haldin 3. til 6. júlí. Þar með hefur hulunni verið svipt af heildar- dagskrá tónleikanna. Á meðal nýrra flytjenda eru rapparinn Jay-Z, The Cult, José González, Goldfrapp, Cat Power og íslensku sendiherrarnir Mugison og Bloodgroup. Fjöldi þekktra nafna hafði áður boðað komu sína á hátíðina, þar á meðal Grinderman, Hot Chip, Radio- head, Neil Young, The Chemical Brothers, Judas Priest, Slayer og Kings of Leon. 120 nöfn bætast við Breski söngvarinn James Blunt, sem heldur tónleika í Laugardals- höll 12. júní, fingurbrotnaði á tón- leikum í Bandaríkjunum á dögun- um. Slysið átti sér stað eftir að hann stökk af sviðinu inn í áhorfendaskarann. Hópuðust aðdáendurnir í kringum hann með þeim afleiðingum að litli fingur hans brotn- aði. „Ég veit ekki af hverju ég gerði þetta. Ég stökk af sviðinu í lok tónleikanna og var eltur af konum og mönn- um í áhorfenda- skaranum. Ég byrjaði að hlaupa og síðan komst ég að því að ég hafði brotið á mér fingurinn,“ sagði Blunt. „Ég veit ekki hvernig það gerðist. Ég get ekki spilað á píanóið en ég get ennþá spilað á gítarinn með hinum fingrunum.“ Búast má við því að Blunt verði búinn að jafna sig að mestu fyrir tónleika sína hérlendis. Fram undan hjá kappanum eru tón- leikar í Kosovo og ætlar hann ekki að missa af þeim þrátt fyrir meiðslin, enda stundaði hann herþjón- ustu þar með friðar- gæsluliði NATO árið 1999. „Mér finnst eðilegt að ég spili þarna vegna þess að ég var þar í her- þjónustu,“ sagði Blunt. Síðast spilaði hann í Kosovo árið 2006 fyrir framan 500 hermenn. Á meðal þeirra sem einnig stigu á svið var óperu- söngkonan Kath- erine Jenkins. Blunt braut fingur Leikkonan Cynthia Nixon, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem rauðhærði lögfræðingurinn Miranda í Sex and the City, sagði frá því í viðtali við morgunþáttinn Good Morning America á þriðju- dag að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrir tveimur árum. Þetta var í fyrsta skiptið sem Nixon sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn. „Ég vildi ekki að þetta fréttist á meðan ég var að ganga í gegnum þetta. Ég vildi ekki hafa ljósmyndara í kringum sjúkrahúsið og þannig lagað,“ sagði leikkonan, sem er frísk í dag. Hún greindist með krabbamein árið 2006, þegar hún lék í leikrit- inu The Prime of Miss Jean Brod- ie í New York, og sá til þess að aðgerð til að fjarlægja hnút úr brjósti hennar yrði framkvæmd á sunnudegi, svo hún missti ekki af sýningu. „Ég fór í aðgerð til að fjarlægja ber og svo fór ég í geisla- meðferð í sex og hálfa viku,“ útskýrði Nixon á þriðjudag. Móðir hennar hefur tvisvar sinnum greinst með brjóstakrabbamein, en sigrast á því í bæði skiptin. Í síðustu þáttaröðinni af Sex and the City greinist Samantha Jones, leikin af Kim Cattrall, með krabba- mein, og sagði Nixon í viðtalinu að henni hefði fundist þáttaröðin taka vel á því umfjöllunarefni. Hún mun á næsta ári verða talskona Susan G. Komen-stofnunarinnar, sem berst gegn brjóstakrabba- meini. Cynthia með brjóstakrabba JAMES BLUNT Popparinn James Blunt fingur- brotnaði á tónleikum í Bandaríkjunum. Í ÆTTINNI Móðir Cynthiu Nixon hefur tvisvar sinnum greinst með krabbamein í brjósti, og sigrast á því í bæði skiptin. NORDICPHOTOS/GETTY JAY-Z Rapparinn Jay-Z stígur á svið á Hróars- kelduhátíðinni í sumar. Breskir fjölmiðlar hafa tekið réttarhöldunum yfir hinum hálf-íslenska krúnukúgara Ians Strachan opnum örmum. Enda engin furða. Strippari, eiturlyfja- notkun og meðlimir kon- ungsfjölskyldunnar koma þar ítrekað við sögu. Réttarhöldin yfir þeim Ian Stra- chan og Sean McGuigan héldu áfram í gær og er óhætt að segja að sögurnar sem hafa spunnist í kringum málið líkist æ meira safa- ríkri sápuóperu en harðsvíruðu dómsmáli. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu er Ian Stra- chan, sem áður hét Paul Aðal- steinsson, gefið það að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. Nafn hans hefur ekki verið gefið upp í breskum fjölmiðlum en bandarískir og kanadískir vef- miðlar hafa greint frá því að þetta sé David Lynley, stjórnarformað- ur Christie‘s-uppboðsfyrirtækis- ins. Í gær var blaðamaðurinn James Weatherup hjá News of the World kallaður til vitnis en Ian mun hafa reynt að selja blaðinu fréttina um meinta eiturlyfjanotkun Lynleys og atlot hans og karlkyns þjóns. Ef marka má frásagnir þjónsins á myndböndunum hefur mikið geng- ið á því á meðan Lynley og þjónn- inn áttu innilegar stundir á eld- húsgólfi var strippari með í teitinu og fékk stjórnarformanninn til að nota kókaín. Hins vegar ákváðu Weatherup og félagar hjá News of the World að birta ekki fréttina sökum þess að hún fékkst ekki staðfest auk þess sem ekkert myndefni var til af Lynley við umræddar aðstæður. Við réttarhöldin hefur allt verið gert til að mála umræddan þjón mjög dökkum litum. Hann er sagð- ur vera hommi í tilvistarkreppu sem þrái ekkert heitar en að græða peninga með auðveldum hætti. Þá sé hann lyginn með eindæmum og hrokafullur. Réttarhöldunum verður framhaldið en ef Ian verð- ur dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fjórtán ára fangelsi. Stripparar og eiturlyf í máli íslensks krúnukúgara Í VONDUM MÁLUM Ef Ian Strachan verður dæmdur sekur á hann yfir höfði sér fjórtán ára fangelsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.