Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 58
 17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR12 ATVINNA TILKYNNINGAR FASTEIGNIR Leifur Aðalsteinsson Löggildur fasteignasali. Fr u m Vægast sagt stórglæsileg 87 fm 4ra herb. risíbúð á þessum eftirsótta stað með óviðjafnan- legu útsýni út á sjó. Stórar suðursvalir. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Þrjú her- bergi. Mikil lofthæð í stofu. Mjög gott skipulag. Verð 36 millj. (5222) Sölumenn verða á staðnum í dag milli kl. 18-19. Tómasarhagi 51 - 107 Reykjavík OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18-19 Mjög vel skipulögð 58,7 fm 2 herb.íbúð á 2 hæð með frá- bæru útsýni. Eignin skiptist í: Gang með skáp, rúmgóð stofa með útgangi út á suður svalir. Eldhús með borðkrók, Gott herbergi með skápum og bað- herbergi með sturtu. Verð 16,1 millj. (5195) Eignin er laus við kaupsamning. Guðmundur tekur vel á móti ykkur í dag milli kl. 18-19 Hraunbær 36 – 110 Reykjavík. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 18-19 ERT ÞÚ AÐ LEITA AÐ SUMARVINNU? Húsasmiðjan og Blómaval - frábær saman. Húsasmiðjan leitar eftir starfsfólki til sumarafleysinga í eftirtalin störf: Timburlager Súðarvogi, Starfsmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa. Aldurstakmark fæddir 1990 eða fyrr Pípulagnaverslun Skútuvogi Starfsmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa Æskilegur aldur fæddir 1991 eða fyrr Húsasmiðjan/Blómaval í Skútuvogi Viljum bæta við helgarstarfsfólki á kassa. Einnig í kvöldvinnu frá 16:00(18:00) til 21:00. Möguleiki á að taka 2 – 3 kvöld í viku. Æskilegur aldur fæddir 1991 eða fyrr. Vinna með skóla á komandi vetri kæmi til greina. Ef þetta er eitthvað fyrir þig hvetjum við þig til að sækja um á heimsíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. Vinsamlega tiltakið hvaða starf sótt er um. Skútuvogur - Grafarholt - Akureyri - Egilsstaðir Selfoss - Reykjanesbær - Kringlan - Smáralind PÍPARAR Erum með vana pípara sem óska eftir mikilli vinnu Upplýsingar í síma 840 1616 Krafta ehfFramleiðslustjóri Síld og Fiskur ehf óskar eftir að ráða framleiðslustjóra í kjötvinnslu sinni að Dalshrauni 9b í Hafnarfi rði. Framleiðslustjóri er yfi rmaður kjötvinnslu fyrirtækisins. Leitað er að aðila með góða þekkingu á kjötmarkaðnum á Íslandi ásamt þekkingu á framleiðslu kjötvara. Hann þarf að vera vanur mannaforráðum, vera talnaglöggur, vel skipulagður og geta haft yfi rsýn yfi r mörg verk samtímis. Einnig þarf viðkomandi að hafa góða þekkingu á vélabúnaði í matvælaframleiðslu. Upplýsingar um starfi ð veitir Sveinn Jónsson í síma 899 2572. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á denni@ali.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.