Fréttablaðið - 17.04.2008, Page 58
17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR12
ATVINNA
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
Leifur Aðalsteinsson Löggildur fasteignasali.
Fr
u
m
Vægast sagt stórglæsileg 87
fm 4ra herb. risíbúð á þessum
eftirsótta stað með óviðjafnan-
legu útsýni út á sjó. Stórar
suðursvalir. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Þrjú her-
bergi. Mikil lofthæð í stofu. Mjög gott skipulag.
Verð 36 millj. (5222)
Sölumenn verða á staðnum í dag milli kl. 18-19.
Tómasarhagi 51 - 107 Reykjavík
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18-19
Mjög vel skipulögð 58,7 fm 2
herb.íbúð á 2 hæð með frá-
bæru útsýni. Eignin skiptist í:
Gang með skáp, rúmgóð stofa
með útgangi út á suður svalir.
Eldhús með borðkrók, Gott herbergi með skápum og bað-
herbergi með sturtu. Verð 16,1 millj. (5195)
Eignin er laus við kaupsamning.
Guðmundur tekur vel á móti ykkur í dag milli kl. 18-19
Hraunbær 36 – 110 Reykjavík.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 18-19
ERT ÞÚ AÐ LEITA AÐ
SUMARVINNU?
Húsasmiðjan og Blómaval - frábær saman.
Húsasmiðjan leitar eftir starfsfólki til sumarafleysinga
í eftirtalin störf:
Timburlager Súðarvogi,
Starfsmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa.
Aldurstakmark fæddir 1990 eða fyrr
Pípulagnaverslun Skútuvogi
Starfsmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa
Æskilegur aldur fæddir 1991 eða fyrr
Húsasmiðjan/Blómaval í Skútuvogi
Viljum bæta við helgarstarfsfólki á kassa. Einnig í kvöldvinnu
frá 16:00(18:00) til 21:00. Möguleiki á að taka 2 – 3 kvöld í viku.
Æskilegur aldur fæddir 1991 eða fyrr.
Vinna með skóla á komandi vetri kæmi til greina.
Ef þetta er eitthvað fyrir þig hvetjum við þig til að sækja um á heimsíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.
Vinsamlega tiltakið hvaða starf sótt er um.
Skútuvogur - Grafarholt - Akureyri - Egilsstaðir
Selfoss - Reykjanesbær - Kringlan - Smáralind
PÍPARAR
Erum með vana pípara sem óska eftir
mikilli vinnu
Upplýsingar í síma 840 1616 Krafta ehfFramleiðslustjóri
Síld og Fiskur ehf óskar eftir að ráða framleiðslustjóra
í kjötvinnslu sinni að Dalshrauni 9b í Hafnarfi rði.
Framleiðslustjóri er yfi rmaður kjötvinnslu
fyrirtækisins.
Leitað er að aðila með góða þekkingu á kjötmarkaðnum á
Íslandi ásamt þekkingu á framleiðslu kjötvara. Hann þarf að
vera vanur mannaforráðum, vera talnaglöggur, vel
skipulagður og geta haft yfi rsýn yfi r mörg verk samtímis.
Einnig þarf viðkomandi að hafa góða þekkingu á
vélabúnaði í matvælaframleiðslu.
Upplýsingar um starfi ð veitir
Sveinn Jónsson í síma 899 2572.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist á denni@ali.is