Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 46
 17. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Sýningin Verk og vit 2008 verður haldin dagana 17. til 20. apríl næstkomandi í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugar- dal. Sýningin Verk og vit 2008 er til- einkuð byggingariðnaði, skipu- lagsmálum og mannvirkjagerð en þetta er í annað sinn sem sýningin er haldin. Um 100 sýnendur taka þátt í Verki og viti 2008 og nú stefnir í að sýningin verði sú veglegasta sem haldin hefur verið á þessu sviði hér á landi. Sýnendur koma frá fjölmörgum sviðum atvinnu- lífsins. Sem dæmi má nefna byggingarverktaka, verkfræði- stofur, tæknifyrirtæki, tækja- leigur, fjármálafyrirtæki, orku- fyrirtæki, skóla, ráðagjafarfyrir- tæki og sveitarfélög. Einnig koma sýnendur frá útlöndum. Nýbygging Háskólans í Reykja- vík, fyrirhugað háskólasjúkrahús, nýjungar í vetnisvæðingu og mörg af stærstu skipulagsverkefnum höfuðborgarsvæðisins verða meðal þess sem fyrir augu ber á Verki og viti. Þá verða kynntar fjölmargar tækninýjungar í byggingariðnaði og mannvirkja- gerð auk þess sem sýnd verða nýjustu tæki og tól fyrir áhuga- menn jafnt sem atvinnumenn í byggingar iðnaði. Fjölbreyttir viðburðir verða haldnir samhliða Verki og viti, meðal þeirra má nefna Íslands- mót iðngreina sem haldið verður föstudaginn 18. og laugardaginn 19. apríl í anddyri gömlu Laugar- dalshallarinnar. Á mótinu etja iðn- nemar og nýútskrifaðir iðnaðar- menn kappi í ellefu iðngreinum. Þá ber að geta þess að fimmtu- daginn 17. apríl verður haldin ráð- stefna undir yfirskriftinni „Skipu- lag eða stjórnleysi?“ um skipu- lagsmál, fjármögnun og nýjar framkvæmdir auk ýmissa ann- arra viðburða á vegum samstarfs- aðila og sýnenda. Fyrstu tvo dagana, 17. og 18. apríl, verður sýningin opin fyrir fagaðila en helgina 19. til 20. apríl verður almenningur einnig boðinn velkominn. AP sýningar standa að Verki og viti 2008 í samstarfi við iðnaðar- ráðuneyti, Reykjavíkurborg, Sam- tök iðnaðarins, Landsbankann og Ístak. - kka Byggingariðnaður og skipulag í brennidepli Sýningin Verk og vit 2008 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana17. til 20. apríl. Um 100 sýnendur taka þátt en þeir koma frá fjölmörgum sviðum atvinnulífsins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Guðný Dóra Gestsdóttir Svavars Gestssonar NÝR · R L- 100 1S · R L- 100 2S · NÝR · R L- 100 1S · R L- 100 2S · NÝR · R L- 100 1S · R L- 100 2S · NÝR · R L- 100 1S · R L- 100 2S · NÝR · R L- 100 1S · R L- 100 ÁBYRGÐ TOPCON NÝR HALLA LASER It´s time. Nýr staðalbúnaður nákvæmni, hraði, hátækni  5 arc endurstilling á sekúndu  Fjarstýring fyrir RL-100 2S  Víð hallastilling  Aukin ending rafhlöðu  Vinnusvið – 770 m  Háskerpuskjár ÁRA NÝR Kraftvélar ehf. /// Dalvegi 6-8 /// 201 Kópavogi Sími 535 3500 /// Fax 535 3501 /// www.kraftvelar.is/// Nákvæm Stjórnun g ra fit -w er b ea g en tu r.d e Það nýjasta í 3DXi og GPS gröfutækni – Hratt og sveigjanlegt – Notendavænn stjórnbúnaður – Val um íslensku í stjórnborði – Engin vandamál með tvöfalda bómu og tilt Nýr bæklingur kominn á íslenskuKraftvélar ehf. /// Dalvegi 6-8 /// 201 Kópavogi Sími 535 3500 /// Fax 535 3501 /// www.kraftvelar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.