Fréttablaðið - 17.05.2008, Side 17

Fréttablaðið - 17.05.2008, Side 17
A T A R N A / K M I / F ÍT SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu stendur enn á ný fyrir könnuninni Stofnun ársins. Könnunin náði til SFR félaga og einnig til annarra starfsmanna óháð stéttarfélögum, þar sem stjórnendur leituðu eftir því að allir starfsmenn tækju þátt. Þátttakendur voru spurðir út í vinnutengda þætti eins og trúverðugleika stjórnenda, sjálfstæði í starfi, vinnuálag, vinnuskilyrði, álag og kröfur, sveigjanleika í starfi og fleira. SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni. Ítarlegri upplýsingar er hægt að fá á vef SFR www.sfr.is. FYRIRMYNDASTOFNANIR SFR 2008 Stærri stofnanir 1. Ríkisskattstjóri 2. Umferðarstofa 3. Sjálfsbjargarheimilið 4. Landbúnaðarháskóli Íslands 5. Reykjalundur HÁSTÖKKVARI ÁRSINS Sýslumaður Snæfellinga Minni stofnanir 1. Skattrannsóknarstjóri ríkisins 2. Sýslumaðurinn í Vík 3. Skattstofa Austurlands 4. Skattstofa Vestfjarða 5. Búnaðarsamtök Vesturlands STOFNANIR ÁRSINS 2008 Ríkisskattstjóri og Skattrannsóknarstjóri ríkisins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.