Fréttablaðið - 17.05.2008, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 17.05.2008, Blaðsíða 88
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í vikunni skein sólin loksins á höfuð borgarsvæðinu. Eins og margir aðrir fór ég niður á Austur- völl og sat þar og borðaði hádegis- mat, skeggræddi við félagana og leið dálítið eins og ég væri heims- borgari. Svo hjólaði ég um bæinn í sólinni í mínum erindagjörðum, hitti fullt af fólki og var hress. UM kvöldið kom náttúrlega í ljós að ég var eins og tómatur í framan. Ég hafði sólbrunnið um allt andlitið, en bar þó hvíta Zorrogrímu á þeim stað sem sólgleraugun höfðu verið. Dálítið smart, en þó ekki. Mín fyrsta hugsun varðaði hið óréttláta hlut- skipti. Hvað á þetta að þýða? Á maður virkilega, svona rétt þegar kemur smá sólarglæta á þessu landi, að fara að kafa inn í baðher- bergisskáp til að leita að sólarvörn? Á það að vera manns fyrsta hugs- un? Sólarvörn á Íslandi? SLÍKT hefur ekki hvarflað að mér nema mögulega í hitabylgjunni í ágúst árið 2004, þegar Ríkisskatt- stjóri gaf frí og snákur fannst í Grindavík. Og nú er það ekki ætlun mín að skrifa hér um nýja rannsókn á tíðni sortuæxla, en vísbendingar virðast gefa til kynna að margir Íslendingar séu svipað þenkjandi og ég. Fólk er hér meira og minna skaðbrunnið vegna þess að það trúir því ekki að íslenska sólin geri nokkrum mein. ÞAÐ er nefnilega þetta með íslensku sólina. Ég átti einhvern tímann samræðu um hana við ein- hvern. Hún fjallaði um það, að íslenska sólin væri á einhvern hátt frábrugðin öðrum sólum. Ég man að ég jánkaði þessu. Núna þegar ég hugsa um þetta sé ég auðvitað hversu fáránlegt þetta er. Íslensk sól? Þjóðarsól? ÞAÐ er bara ein sól í þessu sól- kerfi. Hún brennir hér og brennir þar. Jafnt á Akureyri sem Abu Dhabi. En villa þessi er lævís. Hug- myndin um íslensku sólina, sem brennir á einhvern hátt minna, stingur upp kollinum reglulega í þjóðfélagsumræðunni. ÞEGAR við erum beðin um að draga úr útblæstri gróðurhúsaloft- tegunda erum við gjörn á að stökkva upp á nef okkar og segja: Hva, okkar mengun er öðruvísi! Þetta er íslensk mengun! Góð mengun! Og þegar krónan okkar verður alþjóðlegum kaupahéðnum að bráð eigum við til að undrast, því við héldum kannski að krónan væri spes, og þyrfti engar varnir gegn alþjóðlegri vá. ÞETTA er íslenska sólarheilkennið (e. The Icelandic Sun Syndrome). Það leiðir til þess að fólk sól- brennur og gengur um með hvíta Zorrogrímu. Íslenska sólin Í dag er laugardagurinn 17. maí, 139. dagur ársins. 4.09 13.24 22.42 3.30 13.09 22.51 © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- úti á túni SANDIG sandkassadót, 4 hlutir 450,- SOMMAR skurðarbretti m/hníf, beyki L20xB16 cm 395,- GRENÖ púðar, ýmsir litir 65x65 cm 1.690,-/stk. NÝR BÆKLINGUR! SALVIA fata/blómapottur, galvaníserað 10 l. 695,- ÄPPLARÖ fellistóll, sætishæð 44 cm 4.890,- ÄPPLARÖ felliborð B20/133xD62, H71 cm 8.990,- 7.990,- KARLSÖ sólhlíf, ýmsir litir Ø300 cm 595,-/stk. TÄRNÖ borð B54xL55, H70 cm 1.590,- TÄRNÖ stólar B54xL55, H70 cm 1.200,-/stk. SOMMAR lampi f/kubbakerti, ýmsir litir H41 cm 1.490,- BOLLÖ bekkur B90, sætishæð 47 cm 6.490,- BOLLÖ felliborð L113xB64, H72 cm 5.290,- BOLLÖ fellistóll, sætishæð 46 cm 2.490,- VÄDERÖ bekkur sætishæð 35, B114 cm 9.990,- VÄDERÖ borð B114xD59, H36 cm 5.990,- Fæst einnig í rauðu. STORÖN borð B200xD100, H73 cm 19.990,- STORÖN hægindastóll, sætishæð 41 cm 8.990,- 995,- SKINA hangandi útiskraut Ø20 blóm/rafhlöðuknúið SOMMAR brauðkarfa, ólitað Ø23 cm 195,- Öll garðhúsgögnin eru úr gegnheilum akasíuvið. 540,- Sænskar kjötbollur með kartöflum, týtuberjasultu og rjóm sósu (10 stk.) SANDIG skóflur, 195,-/stk. 2.990,- VÄDERÖ púði á bekk, ýmsir litir 110x40 cm Passar á VÄDERÖ bekk. 3.990,-/settið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.