Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2008, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 23.05.2008, Qupperneq 34
fatastíllinn Tinna Aðalbjörnsdóttir „casting director“ MEÐ STELLU Í RÆKTINA Ef þú vilt vera arfasmart í ræktinni þá fjárfestir þú í Stellu McCartney-íþrótta- fötum frá Adidas. Hönnuðurinn leggur mikið upp úr flottum sniðum og fram- úrskarandi efnum og fangar þannig þankaganginn að vera alltaf smart – líka í ræktinni. Þau fást í stóru Adidas-versl- uninni í Kringlunni. Getur þú lýst þínum stíl? „Hann er svartur og einfald- ur.“ Hefur þú alltaf verið mikið fyrir föt? „Já, alveg frá því ég man eftir mér. Ég var til dæmis alltaf að klæða Barbie-dúkkurnar mínar í föt allan liðlangan dag- inn.“ Hvað eyðir þú miklum peningum á mánuði í föt? „Það er mjög misjafnt. Stundum eyði ég engum pening- um.“ Fyrir hverju fellur þú alltaf? „Skóm.“ Hefur þú lent í því að kaupa föt sem þú notar svo ekki? „Já, allt of oft. Einu sinni keypti ég Vivienne Westwood- bol sem er hræðilegur á mér, ég held ég hafi keypt hann af því mig langaði bara í eitthvað.“ Eru einhver tískuslys í fataskápnum þínum? „Já, ég held að það leynist nokkrar flíkur inn á milli. Ég keypti mér röndóttar buxur einu sinni sem mér finnst hræðilegar núna.“ Hvers konar flíkur kaupir þú oftast? „Boli og skó.“ Spáir þú mikið í það í hverju þú ert? „Ég er frekar venju- leg þegar ég er í vinnunni, er bara í því þægilegasta sem til er í skápnum. Þegar ég fer út finnst mér gaman að klæða mig upp.“ Hvað ertu lengi að taka þig til á morgnana? „Svona 20 mínútur ef ég mála mig sem er ekki á hverjum degi.“ Í hvað myndir þú aldrei fara? „Úff það er svo margt.“ Hvað verða allir að eiga í sumar? „Fallega háhælaða skó og buxur sem eru háar í mittið.“ Klæðir sig upp spari 6 • FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.