Fréttablaðið - 20.06.2008, Síða 42

Fréttablaðið - 20.06.2008, Síða 42
4 ABC AFMÆLI 20 ÁRA ABC Barnahjálp býður til stórtónleika á Víðistaðatúni í Hafnarfi rði, laugardaginn 21. júní kl. 20:30. Með tónleikunum fagnar ABC Barnahjálp 20 ára afmæli sínu og vekur athygli á því að enn vantar mörg börn styrktaraðila. Nú njóta um 11.000 börn stuðnings ABC Barnahjálpar og hefur markið verið sett á að 20.000 börn hafi styrktaraðila. Á tónleikunum verða fl utt mörg þekkt íslensk og erlend lög. Fyrir tónleikana kl. 19:30 verður boðið upp á 20 metra langa afmælisköku. Fram koma: Björgvin Halldórsson, Edgar Smári Atlason, Friðrik Ómar, Gospelkór Reykjavíkur, Hera Björk, Ragnar Bjarnason, Regína Ósk, Siggi Ingimars og Páll Rósinkranz. Söngvararnir koma fram ásamt bakröddum og hljómsveit sem skipuð er þeim Óskari Einarssyni, Karli Olgeirssyni, Jóhanni Ásmundssyni, Brynjólfi Snorrasyni og Sigurgeir Sigmundssyni. Tónleikarnir eru liður í Stóru Gospelhátíðinni í Hafnarfi rði. Aðgangur er ókeypis og allir sem koma að þessum tónleikum gefa vinnuframlag sitt eða vörur og eru tónleikarnir haldnir ABC Barnahjálp að kostnaðarlausu. Við minnum þó á að það bíður barn eftir þér á abc.is. Hljómsveit: Óskar Einarsson Karl Olgeirsson Jóhann Ásmundsson Brynjólfur Snorrason Sigurgeir Sigmundsson Bakraddir: Hrönn Svansdóttir Fanny Kristín Tryggvadóttir Þóra Gréta Þórisdóttir Þóra Gísladóttir Stefán Birkisson Íris Guðmundsdóttir Óskar Einarsson KYNNING: Hrönn Svansdóttir 27 JÚNÍ Síðumúla 29 - 108 Reykjavík - S: 4140990 - www.abc.is - abc@abc.is JÚNÍ 20 21 JÚNÍ 24 JÚNÍ kl. 20:30 - Víðistaðatúni í Hafnarfi rði AFMÆLISTÓNLEIKAR ABC BARNAHJÁLPAR SENEGAL OG GUINEA BISSAU PAKISTAN SENDIHERRA: Guðfi nna Bjarnadóttir KYNNING: Andrés, Maxwell og Judel Kristjana Stefánsdóttir Maríanna Másdóttir SENDIHERRA: Ólafur Stefánsson KYNNING: José, Jóhannes og Þorsteinn SENDIHERRA: Unnur Birna Vilhjálmsdóttir KYNNING: Michael og Maxwell FILIPPSEYJAR Hjalti Gunnlaugsson Michael og Maxwell Ditta eru bræður. Þegar faðir þeirra var ungur fékk hann stuðningsaðila sem greiddi skólagöngu hans. Hann var einn örfárra í sínu þorpi sem náði að mennta sig og eftir farsæla starfsævi sem skólastjóri setti hann á fót skóla fyrir fátæk börn í húsinu sínu. ABC barnahjálp í Pakistan hófst með því að taka að sér þann skóla, en ABC skólarnir eru nú orðnir 12 talsins með yfi r 2800 nemendum. Michael leiðir starf ABC í Pakistan en Maxwell tekur einnig virkan þátt í uppbyggingu og skipulagningu starfsins. Jose Dilson er brasilískur en býr með fj ölskyldu sinni í Senegal. Hann hefur starfað í Vestur-Afríku í 16 ár. Þar af 12 ár í Guinea Bissau, en síðustu 4 árin í Senegal. Hann er nú að vinna að stofnun ABC í báðum þessum löndum. Aðal verkefnið er að bjarga börnum frá Guinea Bissau af götum Senegal þar sem þau eru gerð út sem betlarar og senda þau heim til sín aftur þar sem þeim verður boðin skólavist í ABC skóla. Jóhannes Hinriksson og Þorsteinn Jóhannesson eru stjórnarmenn í ABC international Andrés Guðbjartsson kom að máli við ABC vegna starfs á Filippseyjum á síðasta ári. Kona hans Rut Rósinkransdóttir er nú á Filippseyjum að skipuleggja starf ABC í Baguio og þorpunum í kring á Luzon eyju ásamt innfæddri konu sem hefur rekið þar skóla í mörg ár. Þau hjónin stefna að því að fl ytja til Filippseyja í haust til að vinna að starfi ABC. Maxwell Ditta er Pakistani, giftur fi lippínskri konu Judel Ditta. Maxwell og Judel komu á skrifstofu ABC í mars 2005 til að biðja um hjálp fyrir börnin í Pakistan. Maxwell var enskukennari við Borgarholtsskóla, en hefur einnig unnið við að skipuleggja starf ABC í Pakistan í sjálfboðavinnu síðan 2005. Maxwell var ráðinn starfsmaður ABC Interna- tional í ársbyrjun 2008 og hefur undanfarið unnið að up- pbyggingu starfs ABC á Filippseyjum og Pakistan auk þess að koma ABC af stað í Bandaríkjunum. Faðir Judelar er einn af forkólfum ABC barnahjálpar á Filippseyjum og hefur nú komið þremur ABC skólum af stað í Bacoilod og Manapla. AÐGANGUR ÓKEYPIS AÐGANGUR ÓKEYPIS TÓNLISTARATRIÐI TÓNLISTARATRIÐI TÓNLISTARATRIÐI AÐGANGUR ÓKEYPIS AÐGANGUR ÓKEYPIS AÐGANGUR ÓKEYPIS ENN BÍÐA MÖRG BÖRN EFTIR HJÁLP 414 0990 abc.is Kynningin er í boði Rúmfatalagersins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.