Fréttablaðið - 20.06.2008, Side 54

Fréttablaðið - 20.06.2008, Side 54
útlit smáatriðin skipta öllu máli 12 • FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 2008 S umarið er komið og tími til að fagna því og reyna að vera svolítið ferskur. Guðbjörg Hul- dís farðaði Lilju Ingibjargar- dóttur eftir sumarútlitinu frá MAC. Hún lagði áherslu á að húðin væri fersk og bronsuð, varirnar ferskju litaðar, nagla- lakkið neonlitað og augnlok- in lokkandi. Til að fá fallega bronsáferð á húðina setti Guð- björg Hyper Real Foundation frá MAC yfir allt andlit. Hún gætti þess að dreifa því vel niður á hálsinn og lét það deyja út þar svo að andlitið væri ekki eins og gríma. Hún notaði sáralítið púður, bara rétt á ennið og nefið. Hún setti vanillu-augnskugga yfir allt augnlokið og síðan MAC Retro- speck augnskugga ofan á. Síðan setti hún Pro Lash maskara á augnhárin og setti 2-3 lög til að augn- hárin yrðu ofsalöng. Þegar hún var búin að því setti hún Gloss Créme Brilliance yfir augnlokið sem gerir þau girnilega fersk. Síðan setti hún Deep- er Refined Bronze- púður frá eyra og niður á kinnbein. Hún notaði bursta nr. 116 til að fá hárrétta áferð en púðrið er gætt þeim eiginleikum að gefa sérlega fallegan gljáa. Til að fá meiri dýpt í andlit, setti hún sól- arpúður meðfram hárlínu frá enni og niður undir kjálkabein. Á varirnar notaði hún varalit- inn Costa Chic en hann formar varirnar og er í einum vinsælasta sumarlitnum. martamaria@365.is Guðbjörg Huldís töfraði fram sumarútlitið frá MAC í andliti Lilju Ingibjargardóttur Ferskleikinn svífur yfir vötnum Ljósmyndari: Atli www.dund.is Hár og förðun: Guðbjörg Huldís með MAC Módel: Lilja Ingibjargardóttir hjá S. People. 1 2 3 1. Gloss Créme Brillance er notað yfir augnlokin til að gera þau svakalega sumarleg. 2. Hyper Real Spf 15 Foundation er sett yfir allt andlitið til að fá reglulega flott- an gljáa. 3. Ferskjulitaðar varir en liturinn heitir Costa Chic og er frá MAC. Kyssi- legar varir Nýjasta glossið frá Chanel kemur með sumarið beint í æð. Hinn sterki rauð/appelsínu- litur hentar bæði ljóskum og brún- kum, að ég tali nú ekki um þegar húðlitur inn hefur fengið örlítinn sólar- gljáa. Umbúðirnar skemma heldur ekki stemninguna, undurfagrar og dásamlegar! Rénergie Skin Refill, nýjasta línan frá Lan- côme, berst gegn hrukkum og eykur fyllingu húðarinnar. Þegar við eldumst minnkar hyaluronic- sýran, kollagenið og eastínið í húðinni sem gerir það að verkum að það slaknar á henni og hrukk- ur myndast. Nú er komin ný húð- lína frá Lancôme sem endurvekur framleiðslu þessara náttúrulegu þátta og gerir það að verkum að birgðir húðarinnar aukast til muna. Eftir fjögurra vikna notkun mun húðin öðlast aukið fjaðurmagn og hrukkur minnka til muna. Er hægt að biðja um eitthvað meira? - mmj Hrukkubani í dós Stuart Weitzman Þráinn Skóari Skóbúð • Grettisgata 3 50 ML TÍSKUILMUR Hvern dreymir ekki um að lykta eins og ferskur sumarvindur? Nýjasti Diesel-ilmurinn, Fuel for life, eða bensín fyrir lífið, er sumar- legur og um leið kryddaður og kynþokkafullur. Snyrti

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.