Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 20.06.2008, Qupperneq 84
 20. júní 2008 FÖSTUDAGUR48 67% landsmanna undir fertugu hlusta á FM957 Capacent Þrjár góðar ástæður til að vakna klukkan sjö á morgnana... www.fm957.is EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. > Rob Schneider „Ástæðan fyrir því að ég fór út í skemmtanabransann er sú að ég forðast að þurfa að vinna frá klukkan 9 til 5.“ Schneider leikur í kvikmyndinni Deuce Bigalow: European Gig- olo sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 16.15 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna í fótbolta. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Króata og Tyrkja í átta liða úr- slitum. 20.45 Fréttayfirlit 20.55 Töframaðurinn (Now You See It...) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005 um ungan sjónhverfingamann og vinkonu hans sem hjálpar honum að ná tökum á kúnst inni. Aðalhlutverk: Alyson Michalka, Johnny Pacar og Frank Langella. 22.25 EM 2008 - Samantekt 22.55 Dópsalinn II (Pusher II) Dönsk bíómynd frá 2004, sjálfstætt framhald myndar frá 1996. Dópsalinn Tony er látinn laus úr fangelsi, aftur. Í þetta skiptið ætlar hann að taka upp nýja lífshætti en það er hægara sagt en gert. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Jesper Salomonsen, Leif Sylvest- er, Anne Sørensen og Kurt Nielsen. 00.35 Kvennahjal (Walking and Talking) Bresk bíómynd frá 1996. Amelia á erfitt. Besta vinkona hennar er að fara að gifta sig og kötturinn hennar er með krabba- mein. Aðalhlutverk: Catherine Keener, Anne Heche, Todd Field og Kevin Corrigan. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Deuce Bigalow: European Gig- olo 08.00 Glory Road 10.00 The Object of Beauty 12.00 Meet the Fockers 14.00 Glory Road 16.00 The Object of Beauty 18.00 Meet the Fockers 20.00 Deuce Bigalow: European Gig- olo Gamanmynd með Rob Schneider í að- alhlutverki. 22.00 Air Force One (e) 00.00 The Locals 02.00 Spin 04.00 Air Force One (e) 07.55 Formúla 1 2008 - Frakkland Bein útsending frá æfingum. 11.55 Formúla 1 2008 - Frakkland Bein útsending frá æfingum. 17.30 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 17.55 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18.20 Snowcross World Champions- hip Sýnt frá heimsmeistaramótinu í vél- sleðaakstri. 18.50 World Supercross GP World Su- percross GP gert upp í frábærum þætti. Öll mót ársins skoðuð í bak og fyrir. 19.45 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþátt- ur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhuga- menn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.25 Formúla 1 2008 - Frakkland Út- sending frá æfingum. 22.00 Main Event, Las Vegas, NV Heimsmótaröð í póker. 22.50 Main event, Las Vegas, NV 23.40 NBA 2007/2008 - Finals games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Snocross (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Kimora: Life in the Fab Line (e) 20.10 Life Is Wild - NÝTT Bandarísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Katie Clarke er ekki sátt þegar pabbi hennar og nýja konan hans ákveða að flytja til Afr- íku en á þessum framandi slóðum finnur Katie það sem hún þarfnast mest. 21.00 The Biggest Loser (2:13) Að þessu sinni mæta 50 manns til leiks og er hver þeirra sem fulltrúi síns ríkis í Bandaríkjun- um. Fylgst er með þátttakendum í æfinga- búðum undir leiðsögn einkaþjálfara og hvernig þeim gengur að halda sig frá sæt- indunum. Sá sem hefur losnað við mesta hlutfall af heildarþyngdinni vinnur vegleg verðlaun. 22.30 The Eleventh Hour (8:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. 23.20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.50 Brotherhood (e) 00.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.40 The IT Crowd (e) 02.10 Top Chef (e) 03.00 C.S.I. (e) 03.40 C.S.I. (e) 04.20 Girlfriends (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Camp Lazlo, Rannsóknarstofa Dexters og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 ´Til Death (9:22) 10.40 My Name Is Earl (4:22) 11.10 Homefront (9:18) (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Friends (20:24) 15.25 Bestu Strákarnir (33:50) (e) 15.55 Galdrastelpurnar (13:26) 16.18 Bratz 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (13:20) 19.55 America´s Got Talent (8:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Amer- íku er hafin enn á ný. Dómarar eru Pierce Morgan, David Hasselhoff og Sharon Os- bourne og kynnir í þáttunum er Jerry Sprin- ger. Hér er á ferðinni hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.00 Say Anything Kvikmynd frá árinu 1989 með John Cusack í aðalhlutverki. 22.40 The Football Factory Átakanleg og raunsæ mynd um ofbeldi og drykkju sem einkennir líf hjá fótboltabullunum í Englandi. Aðalhlutverk: Danny Dyer, Frank Harper, Tamer Hassan. 00.10 What´s Love Got To Do With It Áhrifamkil verðlaunamynd um ævi Tinu Turner. Aðalhlutverk: Angela Bassett, Laur- ence Fishburne, Vanessa Bell Calloway. 02.05 Cool Money 03.35 Man Stroke Woman (2:6) 04.05 America´s Got Talent (8:12) 05.10 The Simpsons (13:20) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 18.30 PL Classic Matches Aston Villa - Liverpool, 98/99. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 98/99. 19.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.00 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.00 EM 4 4 2 21.30 Football Rivalries Rígur stór- liða innan vallar sem utan. Að þessu sinni er fjallað um Glatasaray og Fenerbach og einnig kíkt til Þýskalands. 22.25 10 Bestu - Rúnar Kristinsson Fjórði þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 23.15 EM 4 4 2 23.45 Bestu bikarmörkin Bikarveisla að hætti Chelsea en félagið hefur þrisvar sinn- um sigrað í keppninni (FA Cup). 19.45 F1 Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 19.55 America´s Got Talent STÖÐ 2 20.00 Wildfire STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Life is Wild SKJÁREINN 22.55 Dópsalinn II (PUSHER II) SJÓNVARPIÐ Hinar sjö greinar rokksins halda áfram að vaxa út úr sjónvarpi heimilisins á miðviku- dagskvöldum. Að þessu sinni voru það þungarokkararnir sem nutu sviðsljóssins og víst er að einhverjir gamlir rokkhund- ar hafi strokið sér um skallann með söknuðu. Síði, þykki og skítugi makkinn var á bak og burt. Og í staðinn fyrir rifinn hlýrabol, gallabuxur og kúrekastígvél voru komnir inniskór, flauelsbuxur og fremur vel straujuð skyrta. En um leið og Ozzy Osbourne birtist á skjánum er öruggt að margir hafi orðið guðs lifandi fegnir að hafa ekki fetað í fótspor hans af fullri alvöru. Slík var eyði- leggingin að heilinn minnir sennilega á rústirnar eftir kjarnorkusprengju. Maðurinn kom varla stöku orði út úr sér. Enda voru dópsögurnar slíkar að jafnvel hörðustu rokkhundarnir á Íslandi hafa glaðst yfir því að hér skyldi ríkja bjórbann þegar Ozzy stóð á hátindi frægðarinnar. Ekki fylgdu neinir kórdrengir í kjölfarið. Mötley Crüe með Tommy Lee fremstan í flokki. Og á einhvern undarlegan hátt fyllt- ist maður viðbjóði á þessum körlum sem hugsuðu ekki um neitt annað en berar stelpur, fíkn og frama. En allt í einu laust því niður í kollinn á manni eins og þruma úr heiðskíru lofti að rapparar dagsins eru ekkert annað en þungarokkarar síns tíma. Aumingjans hiphop-ræfl arnir sem hafa verið sakaðir um kvenfyrirlitningu og klámvæðingu voru svo sannarlega ekkert að finna upp hjólið. Þann vafasama heiður eiga þungarokkarar níunda áratugarins. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON BLÉS HÁRIÐ Að rokka úr sér líftóruna RAPPARAR SÍNS TÍMA Mötley Crüe-menn elskuðu berar stelpur, fíkn og frama. Rapparar hafa því að ósekju verið hafðir fyrir rangri sök.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.