Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 29

Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. júlí 2008 137 Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Um er að ræða starf forstöðumanns í félagsmiðstöð Álftaness. Starfi ð er fullt stöðugildi og felst í daglegum rekstri og umsjón með félagsmiðstöð fyrir börn og ungmenni á Álftanesi. Félagsmiðstöð Álftaness er þriggja ára gömul og þar fer fram fjölbreytt og skem- mtilegt starf. Forstöðumaður félagsmiðstöðvar kemur einnig að skipulagningu vinnuskóla Álftaness. Starfi ð innifelur samskipti við unga sem aldna og er afar gefandi og skemmtilegt fyrir félagslega sinnað fólk. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í síðasta lagi 18. ágúst. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005. Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang: stefan@alftanes.is Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Hagaborg, Fornhaga 8, sími 551-0268 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 511-1125 Laugaborg, við Leirulæk, sími 553-1325 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Yfi rmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Aðstoðarmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Um er að ræða 50-75 % stöðu. Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Um er að ræða 50% stöðu. Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Garðaborg, Bústaðavegi 81, sími 553-9680 Um er að ræða 80% starf. Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Lyngheimar, við Mururima, sími 567-0277 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. LÍFTÆKNI HRÁEFNISÖFLUN Við leitum að einstaklingum í tímabundna vinnu frá lok júlí til byrjun október við hráefnisöfl un. Viðkomandi starfsmenn þurfa að vera að minnsta kosti 18 ára, stundvísir, reglusamir og tilbúnir að vinna mikið á álagspunktum. Hafi ð samband við Bryndísi Stefánsdóttir eða Berglindi Jóhannsdóttir í síma 581-4138 eða á netfangi bryndis@isteka.com eða berglind@isteka.com Vörustjóri Innkaup og lager Stoð hf. óskar eftir að ráða vörustjóra. Stoð hf. stoðtækjafyrirtæki er fyrirtæki sem framleiðir og fl ytur inn og stoð- og hjálpartæki, www.stod.is. Hjá Stoð starfar nú 25 manna samhentur hópur í skemmtilegu og gefandi starfsumhverfi . Verkefni: • Umsjón með innkaupum og lager • Vörustjórnun • Verðútreikningar Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði vörustjórnunnar • Skipulögð, öguð og metnaðarfull vinnubrögð • Reynsla af sambærilegu starfi • Reynsla af Navision mikill kostur • Stjórnunarhæfi leikar sem og hæfni til að starfa í hóp • Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða mjög sjálfstætt starf sem gefur starfsmanni mikla möguleika á starfsþróun í framtíðinni. Umsjón með ráðningu: Elías Gunnarsson, framkvæmdastjóri sími 565-2885 / 896-0916. Stoð hf. Trönuhrauni 8 - 220 Hafnarfi rði Umsóknafrestur til: 20. júlí 2008 Starfsmaður Íþróttamiðstöðvar Um er að ræða starf í íþróttamiðstöð Álftaness. Unnið er á tvískiptum vöktum og annan hvern laugardag. Starfi ð felst í þrifum, afgreiðslu og gæslu á börnum í sundi og í búningsklefum íþróttamiðstöðvar, ásamt öðrum þeim störfum sem forstöðumaður kann að fela viðkomandi. Starfi ð innifelur samskipti við unga sem aldna og er gefandi fyrir félagslega sinnað fólk. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í síðasta lagi 18. ágúst. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005. Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang: stefan@alftanes.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.