Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.07.2008, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 06.07.2008, Qupperneq 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. júlí 2008 137 Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Um er að ræða starf forstöðumanns í félagsmiðstöð Álftaness. Starfi ð er fullt stöðugildi og felst í daglegum rekstri og umsjón með félagsmiðstöð fyrir börn og ungmenni á Álftanesi. Félagsmiðstöð Álftaness er þriggja ára gömul og þar fer fram fjölbreytt og skem- mtilegt starf. Forstöðumaður félagsmiðstöðvar kemur einnig að skipulagningu vinnuskóla Álftaness. Starfi ð innifelur samskipti við unga sem aldna og er afar gefandi og skemmtilegt fyrir félagslega sinnað fólk. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í síðasta lagi 18. ágúst. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005. Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang: stefan@alftanes.is Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Hagaborg, Fornhaga 8, sími 551-0268 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 511-1125 Laugaborg, við Leirulæk, sími 553-1325 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Yfi rmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Aðstoðarmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Um er að ræða 50-75 % stöðu. Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Um er að ræða 50% stöðu. Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Garðaborg, Bústaðavegi 81, sími 553-9680 Um er að ræða 80% starf. Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Lyngheimar, við Mururima, sími 567-0277 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. LÍFTÆKNI HRÁEFNISÖFLUN Við leitum að einstaklingum í tímabundna vinnu frá lok júlí til byrjun október við hráefnisöfl un. Viðkomandi starfsmenn þurfa að vera að minnsta kosti 18 ára, stundvísir, reglusamir og tilbúnir að vinna mikið á álagspunktum. Hafi ð samband við Bryndísi Stefánsdóttir eða Berglindi Jóhannsdóttir í síma 581-4138 eða á netfangi bryndis@isteka.com eða berglind@isteka.com Vörustjóri Innkaup og lager Stoð hf. óskar eftir að ráða vörustjóra. Stoð hf. stoðtækjafyrirtæki er fyrirtæki sem framleiðir og fl ytur inn og stoð- og hjálpartæki, www.stod.is. Hjá Stoð starfar nú 25 manna samhentur hópur í skemmtilegu og gefandi starfsumhverfi . Verkefni: • Umsjón með innkaupum og lager • Vörustjórnun • Verðútreikningar Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði vörustjórnunnar • Skipulögð, öguð og metnaðarfull vinnubrögð • Reynsla af sambærilegu starfi • Reynsla af Navision mikill kostur • Stjórnunarhæfi leikar sem og hæfni til að starfa í hóp • Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða mjög sjálfstætt starf sem gefur starfsmanni mikla möguleika á starfsþróun í framtíðinni. Umsjón með ráðningu: Elías Gunnarsson, framkvæmdastjóri sími 565-2885 / 896-0916. Stoð hf. Trönuhrauni 8 - 220 Hafnarfi rði Umsóknafrestur til: 20. júlí 2008 Starfsmaður Íþróttamiðstöðvar Um er að ræða starf í íþróttamiðstöð Álftaness. Unnið er á tvískiptum vöktum og annan hvern laugardag. Starfi ð felst í þrifum, afgreiðslu og gæslu á börnum í sundi og í búningsklefum íþróttamiðstöðvar, ásamt öðrum þeim störfum sem forstöðumaður kann að fela viðkomandi. Starfi ð innifelur samskipti við unga sem aldna og er gefandi fyrir félagslega sinnað fólk. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í síðasta lagi 18. ágúst. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005. Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang: stefan@alftanes.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.