Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 44
20 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hæ elskan... Enn sem komið er bara enn einn leiðinleg- ur, viðburðalaus, algjörlega einskis nýtur dagur á skrifstofunni... Þú gefur okkur líf! Og tekur það í burtu! Þú skapaðir fiðrildið! Og morðóða píranafiska! Liverpool vann meist- aradeildina! En spila svo eins og drukknar skátastelpur í ensku deildinni! Þessar skapsveiflur þínar geta farið aðeins í taugarnar á fólki! Bara svona til umhugs- unar! Hvað ertu að gera, Palli? Bjóða upp hluti á eBay. Ég held ég hafi fundið köllun mína, mamma! Ég ætla að stofna mína eigin uppboðs- síðu! En sniðugt! Þá geturðu keypt og selt vörur á internetinu! Keypt? Hafið þið séð brauðristina? Ráddu gátu sfinxins - hvernig hljómar klapp með einni hönd? „Bonk“ er góð ágiskun Mamma okkar á afmælis dag, svo hún má fá hvað sem hún vill! Nú, má hún það? Smjatt! Smjatt! Smjatt! Slúrp! Slúrp! Slúrp! Og hvað má svo bjóða þér? GANGA.IS Ungmennafélag Íslands Auglýsingasími – Mest lesið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Ég ólst upp við það að hlusta á ABBA. Það tók foreldra mína nokkur ár að taka hljómsveitina í sátt, enda þótti víst alls ekki nógu töff á sínum tíma að fíla ABBA. Ég hef oft heyrt söguna af því þegar móðir mín var stödd með vinkonum á einhverjum ónefndum skemmti- stað í borginni og í tækjunum hóf að hljóma eitthvað rosalega skemmtilegt lag sem allir á staðn- um virtust fíla og fóru því að dansa við það. Svo var það víst mikið svekkelsi þegar í ljós kom að lagið var ABBA-lag. Svo virðist nú sem ungir Íslendingar þeirra tíma hafi tekið bandið í sátt, enda engin ástæða til annars miðað við skemmtanagildi tónlistar þeirra. Ég hef af þessum sökum séð leik- ritið sem gert var eftir lögunum og hlakkaði til að sjá myndina. Og nú er ég, ásamt tólf manns í fjölskyldunni minni, komin í hóp þeirra 25 þúsund Íslendinga sem hafa séð hana. Söngvamyndir geta, og eru yfir- leitt, frekar kjánalegar. En ef maður nær að leiða það hjá sér þá geta þær verið stórskemmtilegar. Það geta líka ekki hverjir sem er komist upp með að leika í svoleiðis myndum. Þegar ég frétti fyrst að Meryl Streep ætti að leika mömmuna í myndinni fannst mér það alls ekki passa. Ég veit ekki hvers vegna ég gerði mér ekki grein fyrir því að herra Mark Darcy – Colin Firth, og herra James Bond – Pierce Brosnan, væru líka að fara að leika og syngja. Meryl truflaði mig nefnilega ekki neitt og það var einhvern veginn mjög eðlilegt að sjá hana syngja með miklum tilþrifum og tilfinn- ingu. Hins vegar fékk ég mikinn kjánahroll þegar þeir tveir hófu upp raust sína. Það var samt alveg eins og þetta með söngvamyndirnar yfir- höfuð, það þarf bara að komast yfir kjánahrollinn og leiða hann hjá sér, og þá uppsker maður mikla skemmt- un. Ég er samt ekki viss um hvort ég var að hlæja vegna þess hversu fyndið var að sjá þá syngja eða vegna þess að mennirnir sem voru James Bond og Mark Darcy á hátindi ferilsins eru nú farnir að leika í söngvamyndum... STUÐ MILLI STRÍÐA Snilldin við ABBA ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR SÁ JAMES BOND OG MARK DARCY SYNGJA ABBA-LÖG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.