Fréttablaðið - 22.08.2008, Síða 58

Fréttablaðið - 22.08.2008, Síða 58
38 22. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Heyrðu! Verður borinn ekki aðeins þolanlegri ef ég kitla þig samtímis aðeins á ilinni? Pierce! Reyrirðu fæturna á þér? Í sumum menningar- heimum hefur það verið gert öldum saman Þeim mun minnri fótur, því fallegra. Er það ekki vont? Spyr hann manninn með 29 göt í höfðinu. 30. Ég fékk eitt ókeypis í kaupbæti. Raftækja- heimurinn Mjási, hvernig er snjór? Snjór er ... sleipur ... Jább. Sjáðu! Stjörnu- hrap! Flýttu þér að óska þér! Eh ... Solla, maður fær bara eina ósk fyrir stjörnuhrap Ekki fleiri!? Geturðu sett hænuna mína í hleðslu? Hún vill ekki verpa. fm957.is Zúúber snýr aftur! Þrjár góðar ástæður til að vakna kl. 7 á morgnanna! 66.3% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Meðaldekkun á viku frá áramótum – skv. Capacent Ég vildi óska þess að Finnur Árnason, forstjóri Haga, eyddi jafnmiklum tíma í að samræma verð í hillum og í tölvukerfi þeirra verslana sem eru á snærum Haga og hann eyðir í að blammera ASÍ. Það má vel vera að hann hafi eitthvað til síns máls en ég held að hagsmunum neytenda sé betur borgið með lægra vöruverði og heiðarlegum starfsháttum. Ég geri mér ferð í flestar matvöruverslan- ir sem Reykjavík hefur upp á að bjóða og stunda þar mitt eigið verðalagseftirlit. Upp úr dúrnum hefur komið að í flestum verslunum er verðmerkingum ábótavant. Þegar keyptar eru hnetur úr snakkbar verslananna á Eggertsgötu, við Héðinshús og á Hjarðarhaga er verðið á snakkbarn- um ýmist 159 krónur eða 169 krónur. Þegar á kassann er komið er verið hins vegar yfir tvö hundruð krónur á hver 100 grömm. Að þessu hafi ekki verið kippt í liðinn fyrir löngu skil ég ekki. Neytendur eru blekktir til að greiða meira fyrir vöruna en uppgefið verð í hillu. Það er ólöglegt. Eins mætti Finnur velta því fyrir sér að ég þarf nánast undantekningarlaust að biðja um að fá afslátt af grillkjötinu mínu í Hagkaup. Þrátt fyrir að hann sé auglýstur með æpandi bleikum límmiða á pakkanum. Fyrst starfsfólki Haga er svona umhugað um neytendur og vill ekki að hvítflibba- krimmasamtök eins og ASÍ séu að sauma að okkur, af hverju eru þeir þá með hina rándýru verslu 10-11 á Stúdentagörðum? Til þess að einstæðu mæðurnar geti borgað meira fyrir bleyjur, mjólk og brauð? Ég held þeim væri nær að selja einstæðum foreldrum í námi, sem eru með tekjur sem rétt slefa yfir 100 þúsund kall á mánuði, vörur á hagstæðu verði. Okrað á þeim sem síst skyldi NOKKUR ORÐ Helga Þórey Jónsdóttir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.