Fréttablaðið - 27.09.2008, Síða 26

Fréttablaðið - 27.09.2008, Síða 26
 27. september 2008 LAUG- 4 Flest njótum við þess að slaka á í heitu baði. Danski hönnuðurinn Louise Campbell notfærði sér þá staðreynd og hannaði sófa sem hún kallar Tub. Lag sófans svipar til baðkars og er hann hvítur að lit, bólstraður með leðri. Á heimasíðu sinni segir Louise sjálf um sófann að hann sé þurr útgáfa af bað- kari, ekki megi liggja lengi í heitu vatni áður en maður breytist í rús- ínu en sófinn veiti sömu þægindi án vatns. Í honum megi því nota lengri tíma í að gera ekki neitt. Sófann hannaði hún árið 2005 og var hann framleiddur af Hansen & Sörensen. Nánar má kynna sér hönnun Louise á vefsíðunni www. louisecampbell.com. Slakað á í þurru baði í stofunni Sófinn Tub eftir Louise Campbell er í laginu eins og baðkar. MYND/LOUISE CAMPBELL Garðurinn – Endurvinnsla Rafhlöður: Tekið er við rafhlöðum hjá Efna- móttökunni og á mörgum bensín- stöðvum hefur Efnamóttakan sett upp sérstakar tunnur fyrir raf- hlöður. Kassa undir rafhlöðuúr- gang má nálgast hjá endurvinnslu- stöðvum. Þeir hjálpa til við að halda utan um notaðar raf- hlöður heima fyrir sem síðan er hægt að koma til endurvinnslu. Mikilvægt er að henda ekki rafhlöðum í venju- legt rusl því þær geta mengað mikið og lengi frá sér. Endurhlað- anlegar rafhlöður (hleðslurafhlöð- ur) eru miklu umhverfisvænni en einnota rafhlöður. Þær má nota allt að 1000 sinnum. GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Meira um allt í garðinum á: http://www. natturan.is/ husid/1374/ TILVALIÐ er að nýta hæðina í fataskápnum til hins ýtrasta. Stöngin í fataskápnum er oft svo ofarlega að nægilegt rými er á botninum fyrir til dæmis hillur, vírkörfur og þess háttar sem síðan má nota til geymslu. Í sumum tilvikum er hægt að setja upp hillu fyrir ofan hengið. Nýir húnar og hand- föng á eldhússkápa eru einföld og ódýr leið til að hressa upp á gam- alt eldhús. Að vaska upp getur líka gert heil mik- ið fyrir eldhúsið. Hjá sumum jafnast það á við nýja innréttingu. Heimild: Queer Eye for the Straight Guy                              !"#    !$!%         !"#     !$!%         !"#    !$!%         !"#    !$!%         !"#    !$!%          !"#    !$!%          !    " # !##$%      !#&'      ()'*# + +   Kannt þú skyndihjálp? Kópavogsdeild Rauða krossins heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 7. október kl. 18-22 í Hamraborg 11, 2 hæð. Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Námskeiðsgjald: 4.500 kr. á mann. Leiðbeinandi er Laufey Gissurardóttir. Innifalin eru námskeiðsgögn og þátttökuskírteini. Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 www.redcross.is/kopavogur opið virka daga kl. 10-16 Frekari upplýsingar má fá með því að hringja í síma 554 6626 eða senda tölvupóst á kopavogur@redcross.is. Skráning er til 3. okt. Frekari upplýsingar má fá með því að hringja í síma 554 6626 eða senda tölvupóst á kopavogur@redcross.is. Kópavogsdeild Rauða krossins heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 7. október kl. 18-22 í Hamraborg 11, 2 hæð. Á ná i inu læra þátttakendur grundvallar triði í skyndi l og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði fir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. il a krossins heldur námskeið í i j l riðjudaginn 7. október kl. 18- 2 , ð. i l r átt akendur g undvallaratriði í rlífgun. ark iðið er að þá takendur il veita fyrstu hjálp á sly stað. Frekari upplýsingar fást í síma 554 6626 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is. Skráning er til 3. október F A B R I K A N Risaklattar að hætti Jóa Fel Kókósklattar Mánudaga og mmtudaga Alla mmtudaga

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.