Fréttablaðið - 27.09.2008, Side 60
27. september 2008 LAUGARDAGUR40
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar Kóala-
bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús
Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Upp í sveit, Skúli
skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og
Tobbi tvisvar.
10.25 Kastljós (e)
11.00 Hvað veistu? - Greinda hverfið
11.30 Kiljan (e)
12.15 Fiðrildið (Le Papillion) (e)
13.40 Landsleikur í fótbolta Bein út-
sending frá landsleik kvennaliða Íslands og
Frakklands.
16.00 Ár í ævi JK Rowling (e)
16.50 Tímaflakk (12:13) (Doctor Who II)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan
20.15 Geggjaðir skór (Kinky Boots)
Bandarísk bíómynd frá 2005. Maður erfir
skóverksmiðju og reynir að bjarga fyrir-
tækinu frá gjaldþroti með því að framleiða
skrautlega kvenskó í karlmannastærðum.
Aðalhlutverk: Joel Edgerton, Chiwetel Ejiofor,
Sarah-Jane Potts og Nick Frost.
22.05 Mannabörn (Children of Men)
Japönsk/bresk bíómynd frá 2006. Aðalhlut-
verk: Clive Owen og Julianne Moore.
23.55 Háskakvendið (Femme Fatale)
Frönsk/bandarísk spennumynd frá 2002
um glæpakonu sem reynir að snúa frá villu
síns vegar en fortíðin eltir hana uppi. Aðal-
hlutverk: Rebecca Romijn og Antonio Band-
eras. (e)
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.25 Because of Winn-Dixie
10.10 Matilda
12.00 Fun With Dick and Jane
14.00 Because of Winn-Dixie
16.00 Matilda
18.00 Fun With Dick and Jane
20.00 Pirates of the Caribbean. Dead
Man’s Chest
22.25 Land of the Dead
00.00 Fallen. The Journey Annar hluti
02.00 Blow Out
04.00 Land of the Dead
08.35 Inside the PGA
09.00 NFL deildin
09.30 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
10.00 Football Rivalries Liverpool vs.
Man. Utd og Benfica vs. Porto.
10.55 Formúla 1 2008 Bein útsending
frá lokaæfingum liðanna.
12.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar
13.00 F1. Við rásmarkið
13.45 Formúla 1 2008 Bein útsending
frá tímatökunni.
15.20 Spænski boltinn
15.45 Landsbankadeildin 2008 Bein
útsending frá leik Keflavíkur og Fram í loka-
umferð Landsbankadeildar karla. Sport 3. Fyl-
kir - FH
18.20 Spænski boltinn Bein útsending
frá leik Betis og Real Madrid.
20.00 Spænski boltinn Bein útsend-
ing frá leik Espanyol og Barcelona í spænska
boltanum.
22.00 PGA mótaröðin Tour Champions-
hip mótið.
00.00 Landsbankadeildin 2008 Kefla-
vík - Fram
09.30 PL Classic Matches Blackburn -
Chelsea, 03/04.
10.00 PL Classic Matches Man City -
Man United, 03/04.
10.30 Premier League World 2008/09
11.00 English Premier League
2008/09
11.30 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Everton og Liverpool.
13.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Man. Utd og Bolton í ensku úr-
valsdeildinni. Sport 3. Stoke - Chelsea Sport
4. Newcastle - Blackburn Sport 5. Fulham -
West Ham Sport 6. Aston Villa - Sunderland
15.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Stoke og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
17.35 PL Classic Matches Newcastle -
Man. United, 96/97.
18.00 PL Classic Matches Arsenal -
Liverpool, 03/04.
18.30 4 4 2
19.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Arsenal og Hull City.
21.30 4 4 2
10.15 Vörutorg
11.15 Rachael Ray (e)
15.00 Kitchen Nightmares (e)
15.50 Frasier (e)
16.15 Robin Hood (e)
17.05 Charmed (e)
17.55 Family Guy (e)
18.20 Game tíví (e)
18.50 Nokia Trends (4:6) Áhugaverðir
þættir þar sem fjallað er um allt það nýjasta
í tónlist, tísku, menningu og listum.
19.15 30 Rock (e)
19.45 America´s Funniest Home
Videos Bráðskemmtilegur fjölskylduþátt-
ur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. Vin-
sælust eru alls kyns óhöpp, mistök og bráð-
fyndnar uppákomur með börnum, fullorðn-
um eða jafnvel húsdýrum.
20.10 What I Like About You Gamans-
ería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar
pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flyt-
ur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur
sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem
á það til að koma sér í vandræði og setur
því allt á annan endann í lífi hinnar ráðsettu
eldri systur sinnar.
20.35 Eureka (e)
21.25 House (e)
22.15 Singing Bee (e)
23.15 C.S.I. New York (e)
00.05 Law & Order. SVU (e)
00.55 Criss Angel Mindfreak (e)
01.25 America´s Funniest Home Vid-
eos (e)
01.50 MotoGP Bein útsending frá Motegi
í Japan þar sem fimmtánda mót tímabilsins
í MotoGP fer fram. Keppni hefst klukkan tvö
að nóttu að okkar tíma en kraftmestu hjólin
verða ræst klukkan fimm.
06.05 Óstöðvandi tónlist
06.50 Vörutorg
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Hlaupin, Dynkur smáeðla, Funky Valley
og Refurinn Pablo.
08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar klukk-
an átta og sýnir börnunum teiknimyndir með
íslensku tali.
09.45 Kalli kanína og félagar
09.55 Stóra teiknimyndastundin
10.20 Adventures of Jimmy Neutron
10.45 Lotta í Skarkalagötu
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Bold and the Beautiful
12.50 Bold and the Beautiful
13.10 Bold and the Beautiful
13.30 Bold and the Beautiful
13.55 So you Think you Can Dance
15.20 So you Think you Can Dance
16.50 Sjálfstætt fólk (1:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar.
17.30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar
eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaá-
hugamenn.
18.00 Ríkið (5:10) Nýstárlegur íslenskur
sketsaþáttur þar sem vinnustaðagrín er alls-
ráðandi.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 The Simpsons (7:20)
19.35 Latibær (7:18) Önnur þáttaröð-
in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska,
Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra
í Latabæ.
20.05 King Kong
23.10 The Business Hörkuspennandi
glæpatryllir um Frankie sem flýr dapurlegt fá-
tækrahverfi sitt í London og ákveður að hefja
nýtt líf á Costa Del Sol á Spáni. Þar kynn-
ist hann Charlie sem reynist honum vinur í
sauðagæru því áður en hann veit af er hann
kominn á kaf inn í heim svika og skipulagðra
glæpa.
00.50 The Good Son
02.15 Deuce Bigalow. European Gig-
olo
03.35 Anonymous Rex
04.55 Sjálfstætt fólk (1:40)
05.30 Ríkið (5:10)
05.55 Fréttir
> Julianne Moore
„Ég á erfitt með að trúa
því að fólk horfi á myndir
eingöngu til að glápa á
einhverja leikara. Ég tel að
fólk vilji reyna að sjá sjálft
sig eða aðstæður sem
það getur tengt sínu
eigin lífi.“ Moore leikur
í myndinni Mannabörn
(Children of Men) sem
sýnd er í Sjónvarpinu
13.40 Ísland - Frakkland
BEINT SJÓNVARPIÐ
15.45 Fylkir - FH
STÖÐ 2 SPORT
19.35 Latibær STÖÐ 2
19.45 America‘s Funniest
Home Videos SKJÁR EINN
20.00 Logi í beinni
STÖÐ 2 EXTRA
12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni
viku Endursýnt á klukkustunda fresti.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
Sjónvarpið býr til stemninguna hjá veðurbarðri
þjóð sem kemst varla út úr húsi í endalausum
haustlægðum. Hún sameinar landsmenn yfir
einhverju, hvort heldur það er landsleikur, ára-
mótaskaup eða æsispennandi fréttaskýringa-
þáttur. Síðasta sunnudag átti sjónvarpið svona
sameiningarstund þegar fyrstu þættir Svartra
engla og Dagvaktarinnar fóru í loftið.
Sem betur fer höfðu dagskrárstjórar náð
lendingu með heppilegan sýningartíma
sem hentaði öllum. Ég var auðvitað sestur
með popp í skál þegar fyrsti Svarti engillinn
flögraði. Ég er enginn sérstakur aðdáandi
glæpaþátta en maður er alltaf til í Taggart, Morse og hvað þessir
kallar heita. Fín afþreying, eins og sagt er. Íslenskar tilraunir í þessa
átt hafa verið virðingarverðar en misvel heppnaðar. Ég er ekki frá
því, miðað við þennan fyrsta þátt, að Svartir englar sé besta svona
stöffið til þessa. Þetta rann eitthvað svo smurt og maður var aldrei
með aumingjahroll eða að spá í að svona gæti
aldrei gerst á Íslandi.
Næst kom Dagvaktin. Til hennar hafði
maður miklar væntingar og undir þeim stóð
þátturinn. Hann fór reyndar hægt af stað, en
mér skilst að í næsta þætti verði allt gefið í
botn. Georg Bjarnfreðarson að níðast á Ólafi
Ragnari er auðvitað sláandi líkt því þegar Herra
Fawlty níðist á Manuel í Fawlty Towers, bestu
grínþáttum allra tíma. Á milli þeirra Fawly og
Manuel og Georgs og Ólafs er sama samband
ráðríks yfirmanns og klaufalegs undirmanns.
Þetta er akkúrat sú tegund af sambandi sem
ískrandi fyndið getur verið að spila úr. Kannski færa höfundar Dag-
vaktarinnar sig ómeðvitað upp á skaftið í Fawlty Towers-líkingunni
nú þegar liðið er komið á hótel.
Það gerir Dagvaktina auðvitað ekkert verri þótt í þáttunum sé
vitnað í bestu grínþætti heims. Ég poppa annað kvöld.
VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNA FINNST GAMAN ÞEGAR ÞAÐ ER STEMNING Í ÞJÓÐFÉLAGINU
Hr. Georg Fawlty og Manuel Ragnar