Fréttablaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 52
32 27. september 2008 LAUGARDAGUR NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er ekki þvottadrengnum að spyrja þegar kemur að því að massa hlutina. Okkur hafði verið tíðrætt um að skynsamlegt gæti verið að matbúa í frystinn til að grípa til í kreppunni sem nú geisar. Lítið hafði samt orðið úr fram- kvæmdum og aftur og aftur hlupum við út í Sunnubúð eftir einhverjum skyndilausnum í kvöldmatinn. Það fer ekki vel með budduna og þvottadrengurinn var farinn að sjá ofsjónum yfir þeim upphæðum sem fóru í matarinnkaup. Hann tók sig því til um daginn og keypti frosið súpukjöt í tonnavís í einni lágvöruverðsversluninni. Tilkynnti mér hróðugur að nú yrði kjötsúpa í matinn. Ég var aldeilis ánægð, kjötsúpa er góður og kjarnmikill matur. Þvottadrengur- inn tók svo til við að tálga fituna utan af bitunum. Skera niður kartöflur og rófur, gulrætur og lauk og byrjaði verkið strax og heim var komið eftir vinnu. Stærsti potturinn var fylltur af vatni og kjötið látið krauma. Þá fór grænmetið út í og grjón og ilminn lagði um allt hús. Þvottadrengurinn baukaði og bramlaði langt fram eftir kvöldi og loks var súpan borin á borð. Við tókum vel til matar okkar en ekki sá högg á vatni. Drengurinn hafði eldað úr fimm kílóum af súpukjöti því það var svo hagstætt. Samviskusamlega setti hann súpu í allar tupperware- dollurnar sínar og fyllti frystinn. Nú skyldum við spara. Í hádeginu daginn eftir var upphituð kjötsúpa í matinn og um kvöldið líka. Þriðja súpudaginn var kominn hálfgerður leiði í okkur og fjórða daginn gátum við ekki horft á tupperware-dósina í ísskápnum. Með fullan frysti af kjötsúpu hlupum við út í Sunnubúð og splæstum í rándýra skyndilausn að kvöldmat. Kjötsúpa í kreppunni dag eftir dag Æ hvað það er gott að hafa aðra konu að spjalla við í þessari siglingu. Nei, heyrru, fröhken fix! Þhú thrúir þvíh kannski ekki shjálf, en þú... Þhú! Ooohhh!Ert óvenjulega fhögur konah!! Hvað seg- irhu? Heim til mín í bólið? Já, o‘boy! Já, já, jááá! Ertu ekki ótrú- lega ánægður að vera ekki hann? Njaaa... Hún var nú fárán- lega sæt! Merkilegt uppgötvun: Ég hreyfi mig næstum því ekkert, borða um það bil milljón kaloríur á dag og bæti ekki grammi á mig. Á meðan þið breikkið um 5 cm bara við að narta í gulrót! Plús að ég mun lifa að eilífu. Stærsta stund okkar sem foreldra verður að sjá hann verða miðaldra. Lalli, ég verð uppi í þessu tré í mótmælaskyni á meðan fólk gengur enn í pelsum! Hringdu í blöð- in! Hringdu í útvarpið! Hringdu í sjónvarpsstöðv- arnar! Hringdu á Tony‘s! Kannski langar mig í pitsu. Hæ krakkar! Hvað eruð þið að gera hérna? Mamma er svolítið reið út í okkur Það var leitt. Kannski koma þessi henni í betra skap Mig grunaði að blóm myndu ekki duga Mig líka Hvað gerðuð þið eiginlega í dag?? Ástin er diskó, lífið er pönk e. Hallgrím Helgason Ekki missa af eldfjörugum söngleik sun. 28/9 örfá sæti laus Klókur ertu, Einar Áskell e. Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin sun. 28/ 9 þrjár sýningar, örfá sæti laus Nánar á www.leikhusid.is Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 28/9 kl. 14 örfá sæti laus Opið kort Áskriftarkort Forskotskort Þú sparar í allan vetur! Macbeth e. William Shakespeare fors. 30/9 uppselt, 1/30 uppselt, 2/3 uppselt, frums. 5/10 uppselt Hart í bak e. Jökul Jakobsson Frumsýning 17. október Kortasalan í fullum gangi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.