Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 72
64 13. desember 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú getur alveg fengið þér tvisv- ar á diskinn! Og það hafði ég hugsað mér að gera! Vilt þú fá mig með í veiði- ferð? Einmitt. Í báti. Á vatni. Á laugar- degi. Snemma morguns. Hmmm... Hvað? Í Helvíti Dantes er talað um sjö stig - hér eru bara fjögur. Þú gleymir beitning- unni, að gera að fiskinum og baráttunni við leiðindin. Hugleiðing- ar úr dýra- athvarfinu Kisi og bróðir hans Ég vona að þú verðir ættleiddur í dag! Ég vona að þú verðir ættleiddur í dag! Heldur betur! Solla og Hannes! Ef ég þarf að koma þarna inn fær einhver „þið vitið hvað“ á „þið vitið hvar“! Ókei, við erum hætt. Gott. Gott. Hvað er „þið vitið hvað“ og hvar er „þið vitið hvar“? Ég veit það ekki... ég hef aldrei komist svo langt. Hálfkveð- in hótun gagnast mæðrum oft vel. Hversu lengi hefur þetta verið hér? Þetta er ekki prófskírteinið mitt úr sálfræðinni! Þetta er ábyrgðarskírteini fyrir brauðristina mína!!! Ég hef löngum átt í stríði við nokkrar konur um athygli þvottadrengsins. Þetta eru flottar skvísur, sveifla mjöðmun- um öruggar með sig og allar búa þær yfir hæfileikum sem ég er alveg laus við. Ég hef ekki roð við þeim. Ég átti það til að verða súr vegna þessa en hef með tímanum lært að sætta mig við ástandið, enda litlar líkur á að hann komist í nálægð við þær. Þessir keppinautar mínir eru sjónvarpskokkarnir Nigella Lawson og Rachel Ray og poppdrottningin Christina Aguilera. Sú síðastnefnda fær þvottadrenginn til að flissa frá sér allt vit þegar hún sveiflar sér í myndbandinu við lagið „Candy man“. Ég get ekkert við því gert nema reita hár mitt í afbrýði - kasti. Ég er ekki eins áhyggjufull út af hinum tveimur þar sem drengurinn hefur augljóslega einungis á þeim matarást. Ást sem hann mun þó aldrei bera til mín þar sem ég gæti ekki soðið vatn án vandræða. Matarást þvotta- drengsins á þessum tveimur hefur líka borið þann ávöxt að hann er mjög liðtækur í eldhúsinu. Hvern réttinn á fætur öðrum töfrar hann fram eftir að hafa horft á Nigellu blanda saman púðursykri, sírópi og rjóma í potti eða Rachel hnoða saman hamborgara í yfirstærð úr hakki chilipipar og lauk. Ég get ekki kvartað enda nýt ég góðs af. Raða í mig kræsingunum eins og gráðugur úlfur og ropa á eftir. Það er helst ef drengurinn fer að raula „Candy man“ við elda- mennskuna að ég missi matar- lystina. Tapað stríð við lokkandi gyðjur NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir w w w .h ir zl an .i s Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 Jólatilboð 20% afsláttur af öllum bókahillum og geisladiskastöndum Kr. 19.900,- Sun: 12-16 Opið: Mán-Föst: 10-18 Lau: 11-16 : 2-16 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.