Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 13. desember 2008 Það er þrennt sem skiptir verulegu máli fyrir seljandann: 1. Að myndin sé ekki seld undir fyrirfram ákveðnu lágmarksverði. 2. Að þurfa ekki að greiða 20% , eða meira í sölulaun. 3. Að seljandinn fái myndina uppgerða um leið og sala fer fram. Fyrir fjársterka aðila leitum við að góðum verkum gömlu meistaranna Vinsamlegast hafi ð samband við Pétur Þór í síma 511 7010 eða 847 1600 LÆGRI SÖLULAUN – ÖRUGG ÞJÓNUSTA Opið í dag laugardag frá kl. 13 til 16 Núna er rétti tíminn að selja málverk fyrir jólin Ókeypis verðmat helgina 13.12. – 14.12. 2008 14:00 Gunni og Felix koma í heimsókn og taka nokkur vel valin jólalög og sprella fyrir börnin. 15:00 Jól í OZ – Áhorfendur fá að kynnast jólunum í OZ. Uppáhalds persónurnar okkar eru allar á sínum stað: Dóróthea, Fuglahræðan, Pjáturkallinn og Ljónið. 16:00 Páll Óskar syngur nokkur af sínum vinsælustu lögum og áritar Silfursafnið sitt í verslunarmiðstöðinni Firði. Söngkonan Anna Hlín tekur lagið ásamt hressum dönsurum. Lalli töframaður galdrar fram töfrandi sýningu fyrir unga sem aldna. 14:00 Páll Óskar syngur nokkur af sínum vinsælustu lögum og áritar Silfursafnið sitt í verslunarmiðstöðinni Firði. Hressir krakkar úr Sönglist mæta á svæðið og syngja fyrir gesti. Börn úr Lúðrasveit Tónlistarskólans í Hafnarfirði spila nokkur jólalög. Kvennakór Öldutúns tekur lagið. 15:00 ÚTI-JÓLABALL. Jólasveinabandið heldur uppi stuðinu. Laugardagurinn 13. desember13.12. Sunnudagurinn 14. desember14.12. ríkisrekstri og auknu valdi stjórn- málamanna. En hún er heldur ekki mörkuð óheftri gróðahyggju eða skeytingarleysi um velferð sam- félagsins og þeirra sem minna mega sín. Við viljum samfélag sem er margbreytilegt og umburð- arlynt. Samfélag þar sem ólíkir einstaklingar eiga möguleika á að blómstra, þar sem flestir eiga tækifæri til að leita hamingju á sínum eigin forsendum. Eftir því sem meira er þrengt að frelsinu og völd stjórnmála- og embættis- manna aukast, því minni líkur eru á að slíkt samfélag verði til. Við skulum því ekki hverfa frá þeim grunngildum sem hafa sann- arlega skilað þjóðinni og öðrum þeim þjóðum sem lagt hafa þau til grundvallar gríðarlegum framför- um, bæði í efnahagslegu og félags- legu tilliti. Farsælast er að byggja áfram á þessum grunni en horfast í augu við að margt þarf að laga í umgjörðinni og regluverkinu til þess að hindra að þeir atburðir endurtaki sig sem nú hafa orðið. Traustið þarf að endurheimta Atburðir síðustu mánaða hafa dregið mjög úr trausti fólksins í landinu á stjórnmálamönnum, stjórnskipulaginu og stofnunum ríkisins. Samkvæmt stjórnskipun landsins er Alþingi valdamesta stofnun landsins. Ríkisstjórnin situr í umboði þess og þiggur vald sitt þaðan. Samt sem áður hefur þróunin verið sú að framkvæmda- valdið hefur verið ráðandi í sam- skiptum sínum við Alþingi. Sú umræða hefur farið vaxandi að Alþingi sinni ekki nægjanlega vel eftirliti með framkvæmdavald- inu. Allur vafi um sjálfstæði þingsins gagnvart framkvæmda- valdinu grefur undan tiltrú almennings á stjórnskipulaginu. Þegar svo við bætist sú gremja og heift sem fylgir hruni í efnahags- lífinu er rétt að ígrunda hvort ekki sé nauðsynlegt að gera breyt- ingar á stjórnskipuninni í þeim tilgangi að skerpa á ábyrgð einstakra þátta ríkisvaldsins og stofnana þess. Slíkar breytingar kunna að vera tímabærar og nauð- synlegur liður í að endurheimta traust almennings á stjórn- skipulaginu. Einn þáttur slíkrar endurskoð- unar ætti að okkar mati að lúta að kosningafyrirkomulaginu. Við eigum að spyrja okkur þeirrar spurningar hvaða aðferðir henta til þess að velja þá einstaklinga og flokka sem við treystum best til að fara með þau sameiginlegu mál. Markmiðið á að vera að efla tengsl á milli kjósenda og kjör- inna fulltrúa, skerpa á ábyrgð þeirra sem fara með vald, jafn- framt því að styrkja eftirlitshlut- verk einstakra þátta ríkisvaldsins með hver öðrum. Þrátt fyrir að samfélag okkar verði upptekið af því að bregðast við þeim bráðavanda sem nú steðjar að er nauðsynlegt að við horfum til þessara mikilvægu grunnþátta í stjórnskipulaginu í þeirri endurreisn íslensks efna- hagslífs sem fram undan er. Höfundar eru alþingismenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.