Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 92
 13. desember 2008 LAUGARDAGUR84 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Leirkarlinn með galdrahattinn, Trillurnar, Millý og Mollý, Tobbi tvisvar og Þessir grallaraspóar. 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 10.35 Kastljós (e) 11.10 Káta maskínan (e) 11.40 Kiljan (e) 12.30 Fiðluleikarinn Gilles Apap (Gill- es Apap - Renegade Fiddler) (e) 13.30 Mótorsport 2008 14.00 Lassie (Lassie) (e) 15.40 Úr dagbók slökkviliðsins 15.50 Íslandsmótið í handbolta karla Bein útsending frá leik Fram og Stjörnunnar í efstu deild karla. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan 20.10 Gott kvöld Gestur þáttarins er Stefán Hilmarsson. 21.10 Mexíkóinn (The Mexican) Banda- rísk spennumynd frá 2001. Maður tekur að sér að smygla fornri byssu sem bölvun hvílir á en kærastan hans vill að hann gerist lög- hlýðinn borgari. 23.15 Skrýtnara en skáldskapur (Stranger than Fiction) (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Matilda 10.00 The Guardian 12.15 A Little Thing Called Murder 14.00 Night at the Museum 16.00 Matilda 18.00 The Guardian 20.15 A Little Thing Called Murder Mynd sem segir ótrúlega en sanna sögu af mægðinum sem fóru eins og pest um Bandaríkin; rændu, svindluðu og frömdu morð. 22.00 All the King‘s Men 00.05 Munich 02.45 The Prophecy 3 04.10 All the King‘s Men 09.55 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti. 10.45 Meistaradeild Evrópu Útsending frá Meistaradeild Evrópu. (e) 12.25 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 13.05 NFL deildin. NFL Gameday Hver umferð í NFL deildinni skoðuð í bak og fyrir. 13.35 2008 Augusta Masters Útsending frá lokadegi Augusta Masters mótsins í golfi. 17.50 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 18.20 Spænski boltinn - La Liga Re- port Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Valencia og Espanyol. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Barcelona og Real Madrid. 22.50 Box Bein útsending frá bardaga Wladimir Klitschko og Hasim Rahman. 00.00 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 08.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Tottenham. 10.35 PL Classic Matches Everton - Man. United, 03/04. 11.05 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 01/02. 11.35 Premier League World 2008/09 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 12.05 Premier League Preview 2008/09 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 12.35 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Middlesbrough og Arsenal. 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Hull. 17.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Tottenham og Man. Utd. 19.30 4 4 2 22.20 4 4 2 23.30 4 4 2 00.40 4 4 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.00 Vörutorg 13.00 Dr. Phil (e) 13.45 Dr. Phil (e) 14.30 Rules of Engagement (1:13) (e) 15.00 Ungfrú Heimur 2008 (1:1) 17.05 Are You Smarter Than a 5th Grader? (16:27) (e) 17.55 Survivor (10:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. (e) 18.20 Family Guy (20:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. (e) 18.45 Game tíví (14:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.15 30 Rock (13:15) Bandarísk gam- ansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (32:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Ungfrú Heimur 2008 (e) 22.00 House (14:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (e) 23.00 Heroes (5:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 23.50 Law & Order. Special Victims Unit (17:22) (e) 00.40 Mike Basset England Manager 02.10 Sugar Rush (4:10) (e) 02.40 Jay Leno (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.20 Vörutorg 05.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barney og vinir 07.25 Þorlákur 07.35 Jesús og Jósefína (13:24) 08.00 Algjör Sveppi Galdrabókin, Lalli, Doddi litli og Eyrnastór, Sumardalsmyllan, Gulla og grænjaxlarnir, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 09.25 Krakkarnir í næsta húsi 09.50 Stóra teiknimyndastundin 10.35 Bratz 11.00 Markaðurinn með Birni Inga Markaðurinn með Birni Inga er frétta- og um- ræðuþáttur um viðskipti, efnahagsmál og pólitík. Opin dagskrá 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 The New Adventures of Old Christine (9:22) 14.45 ET Weekend 15.35 Sjálfstætt fólk (12:40) 16.15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 16.40 Dagvaktin (12:12) 17.30 Markaðurinn með Birni Inga 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.00 Lottó 19.10 The Simpsons (20:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.35 Latibær (18:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 Holiday in Handcuffs 21.35 The New World Vönduð og einkar áhrifamikil mynd um Pocahontas, sambönd hennar við ævintýramanninn John Smith og aðalsmanninn John Rolfe og ferða- lag hennar frá óbyggðum Ameríku til aðalsins á Englandi. Aðalhlutverk fara Christian Bale, Colin Firth og Q‘orianka Kilcher. 23.50 Best Little Whorehouse In Texas 01.40 28 Days Later 03.30 The Skeleton Key 05.10 Twitches Vísir birti í vikunni frétt um að japanskir vísinda- menn, með Dr. Yukiyasu Kamitani í fararbroddi, séu langt komnir með að þróa tækni sem gerir þeim kleift að ná myndum af draumum fólks. Mynstur í heilabylgjum eru notuð til að kalla fram mynd sem búin er til með rafboðum sem draumar kalla fram í sjónstöðvum heilans. Þetta er sáraeinfalt! Auðvitað hlaut að koma að þessu og þetta er vitanlega fyrsta skrefið í átt til vinsælustu jólagjaf- arinnar árið 2012: Draumaspilarinn, afþreyingar- tæki nútímamannsins. Hausinn á okkur og það sem þar fer fram hefur hingað til verið afgirt svæði. Við sjálf höfum ein haft aðgang. Nú verður kannski opnað á almennan aðgang. Jæja elskan, segir maður við konuna á jóladagsmorgun 2012 þegar draumaspilarinn hefur verið á upptöku alla nóttina, þá skulum við kíkja á afrakstur næturinnar. Spurningin er bara hvort maður þori að deila draumum sínum. Þetta er náttúrlega oft svo mikil steypa, útúrklikkað stöff sem David Lynch og súrrealistarnir hefðu gefið saumavél og regnhlíf á skurðarborði fyrir að komast í. Hvað veit maður svo hvaða fólk dúkkar upp og hvaða tryggingu hefur maður fyrir því að þetta fólk hagi sér vel í draumum manns. Já, og hver veit hvað maður sjálfur er að aðhafast? Hvaða vafasömu skilaboð úr undirmeðvitundinni mun draumaspilarinn kalla fram? Líklega verður afsökunin „mig var bara að dreyma, elskan“ jafn hjáróma og „ég var bara fullur, elskan“. Áður en tækið kemur á almennan markað getur Dr. Kamitani því vonandi sett í það eins konar öryggisventil. Sá sem dreymir fær rafstraum þegar einhver gerir sig líklegan til að fara úr buxunum í hausnum á honum, nógu sterkan til að draumurinn gufi upp. Þannig verður hægt að koma í veg fyrir hrinu hjónaskilnaða. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SPÁIR FYRIR UM AFLEIÐINGAR UPPGÖTVANA DR. KAMITANI Bylting draumaspilarans 19.45 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Gott Kvöld SJÓNVARPIÐ 20.50 Barcelona - Real Madrid STÖÐ 2 SPORT 21.35 The New World STÖÐ 2 < Julia Roberts „Maður getur verið trúr per- sónunni sem maður er að leika en ég fer alltaf heim með sjálfa mig.“ Roberts leikur í kvik- myndinni Mexíkóinn (The Mexican) sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. 25% AFSLÁTTUR SVEFNSÓFI Listaverð kr. 179.500 TILBOÐSVERÐ kr. 134.600 Línan I Bæjarlind sex I 201 Kópavogur I Sími 553 7100 I Opið mánudaga - föstudaga 10 til 18 I Laugardaga 11 til 16 I www.linan.is Springdýna Rúmfatageymsla Svefnbreidd 140x200 cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.