Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 45
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég ætla að vakna snemma til að ná nokkrum súrrealískum ljós- myndum í ljósaskiptunum,“ byrjar Vignir Rafn Valþórsson þegar forvitnast er um fyrirætl- anir hans í dag. Það er bara byrjunin. Eftir myndasnúninginn hefst undirbúningur fyrir hlutverk hans sem André Breton í Fridu Kahlo sem frumsýnt verður í vor. Eftir hádegi kveðst hann svo ætla að mæta á Austurvöll með ilmandi latte. „Maður verður að sýna sig og kalla „já“ á réttum tíma eins og hinir sauðirnir,“ segir hann. „Jafn- vel þó að maður sé ekkert sam- mála ræðumanninum.“ Svo byrjar stuðið, æfing með leikarabandinu Heimilisrónar. „Ekkert er jafn gott til að gleyma kreppunni og ærlegur trommu- sláttur,“ segir Vignir Rafn sem eftir æfinguna ætlar í matarboð með Karabíanklúbbnum, aðdá- endafélagi FM Belfast, og á tón- leika á eftir á Q-bar. „Vonandi verð ég búinn að ná mér eftir harð- sperrurnar sem ég fékk í sigurleik Þjóðleikhússins yfir Borgarleik- húsinu í fótbolta í vikunni því það verður dansað,“ segir hann bros- andi og bætir við að eftir slíka geðveiki geti hann einungis vonað að nóttin fari fögrum höndum um hann. Á morgun ætlar Vignir Rafn á hádegisfund leikfélagsins Vér morðingjar og jafnvel „rölta um gráa en undarlega fagra Reykja- vík á eftir“ eins og hann orðar það sjálfur. „Svo er matur hjá mömmu í Kópavoginum, vonandi steik,“ segir hann glaðlega og kveðst ætla að slútta helginni með sörubakstri hjá Birni Hlyni meðleikara sínum í Sumarljósi sem frumsýnt verður um jólin. gun@frettabladid.is Ekkert eins gott núna og ærlegur trommusláttur Helgin er þaulskipulögð hjá leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni. Hún fer meðal annars í mótmæli, smá- kökubakstur, þungarokk og matarboð. Pottþétt prógramm sem getur varla klikkað. Vignir Rafn var að koma af æfingu á jólaleikriti Þjóðleikhússins þegar ljósmyndarinn hitti hann á rölti um gráa en undarlega fagra Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN JÓLABALL verður haldið á Ingólfstorgi í dag klukkan 16.00. Ballið er á vegum Ölgerðarinnar og fram koma Ómar Ragnarsson, Maggi Kjartans og Helga Möller. Tilvalið tækifæri til þess að dansa í kringum jólatréð utandyra. d GULL-ÚRIÐ MJÓDDINNI Axel Eiríksson Álfabakka 16 úrsmíðameistari sími 587 4100 Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti húsgögn landsins mesta úrval af sófasettum Smíðum eftir þínum þörfum Íslensk framleiðsla Svefnsófar/ Stakir sófar Hornsófar/Tungusófar kr.149.900,- verð frá Bonn Aspen Verð Kr. 313.900,- Nabucco
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.