Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.12.2008, Blaðsíða 46
BARNABÓKAHÖFUNDAR lesa úr bókum sínum á desem- bermarkaði Íslenskrar hönnunar, handverks og nytjalistar á Laugavegi 172 um helgina. Höfundarnir eru Magnea J. Matthíasdóttir og Herdís Egilsdóttir. Á jólamarkaði í Gerðubergi má verða sér úti um ýmiss konar varning, hlýða á upplestur og kynna sér alþjóðlegan skipti- bókamarkað. Desembermarkaður, þar sem Breiðhyltingar og aðrir geta selt handverk, smákökur, leikföng, jólaskraut, jólakonfekt og fleira, verður starfræktur í Gerðubergi í dag milli klukkan 13 og 16. Jóla- stemningin verður þar allsráð- andi, leikin jólatónlist og boðið upp á jólalegar veitingar. Þá verður hægt að hlýða á upp- lestur fyrir börn og fullorðna á pólsku, taílensku og albönsku en auk þess verður alþjóðlegur skipti- bókamarkaður kynntur til sögunn- ar. Fólk er hvatt til þess að koma með bækur og tímarit á erlendum tungumálum og fá aðra bók í staðinn. - ve Alþjóðlegur markaður Kór Lágafellssóknar heldur sína níundu styrktartónleika á morg- un en ágóðinn rennur að þessu sinni til björgunarsveitarinnar Kyndils. Kirkjukór Lágafellssóknar, undir stjórn organistans Jónasar Þóris, heldur níundu styrktartónleika sína í röð og bera þeir yfirskrift- ina Jólaljós. Nýtt styrktarverkefni er valið fyrir hver jól og að þessu sinni rennur ágóði tónleikanna til björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. „Þessi hefð skapaðist þegar ég hóf störf sem organisti í Lágafells- sókn árið 1999 og hefur haldist síðan. Kórfélagar, sem eru 28 tals- ins, velja nýtt styrktarverkefni á hverju ári og reynum við að velja samtök sem hafa verið í umræð- unni og þurfa á stuðningi að halda,“ segir Jónas. Að venju leggur fjöldi góðra listamanna verkefninu lið. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jóhann Frið- geir, Önnu Siggu, Örn Árnason og Margréti Árnadóttur. Eins er von á leynigesti. Slegið verður á marg- víslega strengi en megináhersla er lögð á jólatónlist. Tónleikarnir verða haldnir í Frí- kirkjunni sunnudaginn 14. desem- ber klukkan 17. Miðasala fer fram við innganginn og í safnaðarheim- ili Lágafellssóknar. - ve Sungið fyrir Kyndil Kórinn á aðventukvöldi í Lágafellskirkju. MYND/ARNDÍS BERNHARÐSDÓTTIR LINN Á jólamarkaðnum má verða sér úti um ýmiss konar varning. Allar nánari upplýsingar á www.tskoli.is og í síma 514 9000 Kvöldskóli Byggingatækniskólinn • Húsasmíði • Húsgagnasmíði • Málaraiðn • Tækniteiknun • Grunnnám tréiðna Hönnunar- og handverksskólinn • Listnámsbraut, almenn hönnun Raftækniskólinn • Grunnnám rafiðna • Rafeindavirkjun • Rafvirkjun - verknám Tæknimenntaskólinn • Almenn námsbraut Véltækniskólinn • VA - vélstjórn ≤ 750 Kennt í lotum Meistaraskólinn • Allar greinar Fjarnám Byggingatækniskólinn • Húsasmíði • Málaraiðn • Múraraiðn • Tækniteiknun Fjölmenningarskólinn • Íslenska fyrir nýbúa Tæknimenntaskólinn • Almenn námsbraut Upplýsingatækniskólinn • Tölvubraut • Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina Skipstjórnarskólinn • Skipstjórnarnám Raftækniskólinn • Rafeindavirkjun • Rafiðnabraut • Rafvirkjun Meistaraskólinn • Allar greinar • Staðbundnar lotur og fjarnám Diplómanám Endurmenntunarskólinn • Rekstur og stjórnun í atvinnulífinu - Útvegsrekstrarfræði - Flugrekstrarfræði - Almenn lína í rekstri og stjórnun - Rekstrarfræði • Lýsingarfræði • Lýsingarhönnun • Margmiðlunarskólinn Flugskóli Íslands Næstu námskeið • Bóklegt einkaflugmannsnámskeið • Bóklegt atvinnuflugmannsnámskeið • Flugkennaranámskeið • MCC námskeið Skráning hafin á www.flugskoli.is Nám til frambúðar Innritun í kvöldskóla og fjarnám lýkur 30. desember. Aðstoð við innritun verður dagana 29. og 30. desember frá kl. 16.00 - 19.00. Jólakjólar og falleg föt í jólapakkann opið alla daga til jóla Síðumúli 3, S. 553-7355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.