Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2009, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 22.01.2009, Qupperneq 26
UPPHÁIR SOKKAR eru góðir við pils þegar kalt er í veðri. Lítið mál er að búa sér til háa og hlýja sokka með því að klippa neðan af þykkum sokkabuxum. Þá er líka hægt að ráða hversu hátt þeir ná. „Áður en ég vissi af var ég sest fyrir framan saumavélina og byrj- uð að sauma eftir pöntunum,“ segir Auður Þórhallsdóttir, fræðslustjóri Samskipa, en hún og dóttir hennar, Sigríður Rún Siggeirsdóttir, sem stundar nám við Istituto Europeo di Design í Rómaborg, stofnuðu sprotafyrirtækið Skala fyrir jól. Þær mæðgur hanna og sauma utanyfirflík úr 80-100% ull sem þær kalla múffu. „Þetta er ósköp þægileg flík og hentar vel fyrir alla aldurshópa sem og óléttar konur. Sigríður vildi sauma sér eitthvað sérstakt til að vera í utan um sig og ég ákvað að sauma mér eitt stykki líka. Um leið veitti fólk þessari flík athygli og marg- ir spurðu okkur hvar við hefðum keypt þetta svo við ákváðum að það gæti verið sniðugt að hefja sölu á múffunum þar sem áhuginn var augljós.“ Þær mæðgur hafa ekki aug- lýst mikið, en eru með heimasíð- una www.flickr.com/skali þar sem hægt er að skoða myndir. „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér í saumaskapnum en Sigga sér um alla hönnun,“ segir Auður og aug- ljóst er að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. agnesosk@frettabladid.is Flíkin sem hentar öllum Fyrirtækið Skali var stofnað af Sigríði Rún Siggeirsdóttur og Auði Þórhallsdóttur en þær mæðgur hafa verið í óða önn að sauma yfirhafnir á kvenþjóðina eftir hönnun Sigríðar síðan síðastliðið haust. Sigríður spókar sig í sinni flík í Róm. Auður notar sína yfirhöfn mikið í kuldanum á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Opið virka daga kl: 11-18, laugard. 11-15 30 - 50% afsláttur af völdum vörum. Útsala Síðumúli 3, S. 553-7355 SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar teg. 82001 - haldgóður í C,D,E skál á kr. 3.850,- buxur í stíl í M,L,XL,XXL á kr. 1.950,-” Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.