Tíminn - 05.12.1982, Síða 3

Tíminn - 05.12.1982, Síða 3
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982. 3 H1 hakls og trau í eldhúsinu Kökur og kökuskreytingar Aðalréttir KÖKUR OG KÖKUSKREYTINGAR spanna fjölbreytt svið varðandi kökubakstur. Girnilegar uppskriftir, eitthvað fyrir alla. Hér eru góðu og gömlu terturnar, auk fjölmargra nýstár- legra og nýrra uppskrifta. fafnt byrjendur og peir sem lengra eru komnir munu finna eitthvað við sitt hœfi, allt frá einfaldri Viktoríutertu til íburðarmikillar brúðkaupstertu. Og skemmti- legar kökur í barnaboðin. Kökur og kökuskreytingar með kaff- inu handa öllum. ^ IÐUNN LOSTÆTI MEÐ^ LÍTILLI FYRIRHÖFN UTMYNDIR AF ÖLLUM RÉTTUM AÐALRÉTTIR, — ný og glœsileg matreiðslubók sem hjálpar okkur til að matbúa það sem flestum finnst erfiðast að ákveða, aðalréttinn sjálfan. Hér er að finna uppskriftir að aðalréttum sem henta við hvaða tilefni sem er, — einfalda en góða fjöl- skyldumáltíð eða stórfenglegt gestaboð. Hér er líka tœkifœri til að reyna hœfileika sína utandyra með lokkandi uppskriftum fyrir grill- eða garðmáltíðina. AÐALRÉTTIR geyma fjölda upp- skrifta fyrir alla — við öll tœkifœri. Lostæti með lítilli fyrirhöfn LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN, — þessi fallega og skemmtilega matreiðslubók kom út ífyrra og seldist upp á svip- stundu. Nú er hún komin aftur, lítið eitt endurbœtt. Hér eru fjöldamargargirnilegar krásir, á fjórða hundrað uppskriftir að auðlöguðum réttum. Hverri uppskrift fylgir litmynd og að upp- skriftunum standa þrír þaulreyndir snillingar á sviði matar- gerðarlistar. Þetta er bók fyrir þá sem vilja geta búið til lostæti með lítilli fyrirhöfn. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 Kaldir smáréttir og Glóðað góðgæti KALDIR SMÁRÉTTIR og GLÓÐAÐ GÓÐGÆTI — litlar, fal- legar og handhœgar matreiðslubœkur fyrirþá sem vilja gera sér dagamun og leita tilbreytinga í matargerðinni. KALDIR SMÁRÉTTIR eru með hinum fjölbreytilegustu uppskriftum sem við getum gripið tilþegar við viljum fagna góðum gestum án þess að ráð- ast í tímafrekan matartilbúning. GLÓÐAÐ GÓÐGÆTI- hér sjáum við hvernig má standa að grillinu, bœði úti undir beru lofti og heima í stofu. Sneisafullar af fallegum myndum! 83.53 121Reykjavík Simi 12923-19156

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.