Réttur


Réttur - 01.08.1952, Síða 1

Réttur - 01.08.1952, Síða 1
RÉTTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 4. HEFTI . 36. Árg. | 1952 Morgunljóð eftir JAKOBÍNU SIGURÐARDÓTTUR Ég hrópa mltt Ijóð út í húmið. Dagrurinn nálgrast. Heyrirðu óminn af svefnrofum vaknandi lýða? L.öngr finnst mér andvakan orðin. I kolsvörtu myrkri ól égr þó vonina um dagroðans Ijómandi fögrnuð. Vaknaðu félagi og vinur því dagruriim kemurt Við skulum leiðast til móts við Iiann, grreiða honum brautir. Hönd mína áttu. Hristu þér drungrann af augrum. Hár mitt er slungrið tii bograstrengs, örvamar hvesstar. Pú veizt hver ég er. Égr er konan sem unni þér áður en andann þú dróst og nærði á líkama sínum fyrirheit lífsins í frjóu, gjöfulu skauti, fæddi þigr hugrökk með kvöi og vafði þig reifum. Ég er systir þín litia með æskunnar glóbjarta yndi, unnusta þín með jarðlífsins fegurstu drauma um hamingju, ást og samfylgd í sorgum og gleði. Og sjá: Ég er dóttir þín, von þín um eilífa lífið. 13

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.