Réttur


Réttur - 01.08.1952, Page 6

Réttur - 01.08.1952, Page 6
198 RETT UR innar gagnvart sjávarútveginum: að rýja hann og ræna gæðingum sínum, einokunarauðmönnunum, í hag, miðar að því að drepa sjávarútveginn smátt og smátt. Hnignimin er þegar byrjuð. Vélbátaflotinn minkar. Hernámsflokkamir þrír stöðvuðu að heita má nýbyggingar vélbáta í íslenzk- um skipasmíðastöðvum, er þeir tóku við stjórn 1947.* En öll þessi þjóðf jandsamlega pólitík ríkisstjórnarinnar gagnvart sjávarútveginum er þó að áliti f jandmanna ís- lenzks sjálfstæðis ekki nóg til þess að ríða honum að fullu nógu fljótt. Þessvegna var í febrúarlok 1953 gripið til harðvítugri aðgerða: Ríkisstjórnin bannaði hraðfrystihúsum að hraðfrysta nema % hluta þess þorsks, er frystur hafði verið 1952. Ríkisstjómin hefur harðneitað að slaka á þeim einok- * Þessi mynd sýnir greinilega þá stöðvun, er verður í bátasmíð- inni innanlands við stjórnar- og stefnuskiptin 1947. Stuðlarnir tákna smálestatöluna (hæsti um 900 smálestir á ári), en talan fyrir ofan bátatöluna. (Úr grein Bjarna Einarssonar skipasmiðs í Þjóðviljanum).

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.