Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 14

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 14
206 RETTUR með því móti hylli alþýðunnar. Nú er ekki lengur vottur eft- ir af þessu frjálslyndi. Hið svokallaða „frelsi einstaklings- ins“ er ekki iengur til — réttur einstaklingsins tekur nú einungis til þeirra, sem eiga auðmagn, en allir aðrir þegnar skoðast aðeins mannlegt hráefni, til þess eins nýtir að arðræna þá. Kenningin um jafnrétti meðal einstaklinga og þjóða hefur verið troðin niður í svaðið. í hennar stað hefur verið sett reglan um full réttindi til handa minnihlutanum, sem arðrænir, og réttleysi hins arðrænda meirihluta. Merki hinna borgaralegu lýðréttinda hefur verið varpað fyrir borð. Mér sýnist það koma í ykkar hlut, fulltrúa kommún- istaflokkanna og lýðræðisflokkanna, að reisa þetta merki að nýju og bera það fram, ef þið ætlið að vinna fylgi meiri hluta alþýðunnar. Það er ekki um aðra að ræða, er taki það upp. (Kröftugt lófatak). Áður fyrr var litið á auðmannastéttina sem höfuð þjóð- arinnar. Hún stóð vörð um réttindi og sjálfsforræði þjóð- arinnar og setti þessi verðmæti „ofar öllu öðru“. Nú örlar ekki lengur á ,,þjóðerniskenningunni“. Nú selur auðmanna- stéttin réttindi og sjálfsforræði þjóðarinnar fyrir dollara. Merki þjóðernislegs sjálfsforræðis og þjóðernislegs full- veldis hefur verið varpað fyrir borð. Á því er enginn efi, að það eruð þið, fulltrúar kommúnistaflokkanna og lýðræð- isflokkanna, sem verðið að taka upp það merki og bera það fram, ef þið viljið vera góðir synir lands ykkar, ef þið viljið hafa forystu fyrir þjóðinni. Það eru engir aðrir til að taka það upp. (Kröftugt lófatak). Þannig horfa málin við nú. Auðvitað eiga allar þessar aðstæður að auðvelda starfið fyrir kommúnistaflokkana og lýðræðisflokkana, sem ekki eru enn komnir til valda. Áf þessu leiðir, að full ástæða er til að gera ráð fyrir viðgangi og sigursæld bræðraflokka vorra í þeim löndum, þar sem auðvaldið er enn við lýði. (Kröftugt lófatak). Lengi lifi bræðraflokkarnir! (Langvarandi lófatak).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.