Réttur


Réttur - 01.08.1952, Side 25

Réttur - 01.08.1952, Side 25
v RÉTTUR 217 „Gauksmýrar-afturhaldsins“. Hann var „Gauksmýrar-aft- urhaldið". — Jói brosti. Uppreisnin hafði verið gerð, nýr tími runninn upp. — Hann gekk inn í fundarsalinn á ný og til sætis síns meðal verkamanna og sjómanna, — ofbeldisseggjanna, datt honum í hug. Þeir hliðruðu til og rauðbirkni sjómað- rninn brosti og Jói brosti á móti.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.