Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 43

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 43
RETTUR 235 í Úsbekistan er fólki langtum betur séð fyrir læknishjálp en til dæmis í Egyptalandi, þar sem einn læknir er fyrir hverja 4350 landsmenn og betur en í Vestur-Evrópulöndum eins og Frakklandi, þar sem hlutfallið er einn læknir á hvert þúsund landsmanna og Hollandi, þar sem það er einn á hverja 1160 landsbúa. I Sovétlýðveldinu Aserbaisjan er einn læknir á hverja 490 landsmenn. íbúar Sovét-Aserbaisjan búa við heilbrigðisþjónustu, sem hefur átta og hálfu sinni fjölskipaðra starfslið en sú, sem íbúar Tyrklands njóta og er 23 sinnum fjölskipaðri en sú, sem íbúar Irans búa við. Hvað viðvíkur sovétlýðveldinu Georgíu er þar einn læknir á hverja 373 íbúa og í sovétlýðveldinu Armeníu eru 483 íbúar um hvern lækni. Þjóðir þessar búa við betri heilbrigðis- þjónustu en nokkrar aðrar þjóðir í veröldinni. En ekki er nóg að líta á það að læknastéttin í sovétlýðveldunum er fjölmenn. Ef heildarmyndin á að verða rétt verður það að koma fram að í Sovétríkjunum er öll læknishjálp veitt ókeypis og að milljónir vinnandi fólks fá vist á hinum beztu heilsuhælum og hvíldarheim- ilum á ári hverju, þar sem hinsvegar í auðvaldslpndunum verður víðast hvar að greiða fyrir læknishjálp og hún er svo dýr að allur fjöldinn hefur ekki efni á að veita sér hana. Hvað heilsuhælum viðvíkur eru það alger forréttindi iðjulausra arðræningja að geta sótt þau. Þróun sósíalistiskra þjóða við félagslegt og stjórnarfarslegt sovétskipulag, afnám raunverulegs ójafnaðar þjóðanna í atvinnu- málum og menningarmálum, langvarandi samvinna þjóðanna bæði að því að verja Sovétríkin fyrir utanaðkomandi óvinum og að því að byggja upp sósíalistiskt þjóðfélag, hafði í för með sér í landi okkar algeran sigur hugmyndarinnar um jafnrétti þjóða, hugmyndarinnar um vináttu þjóða á milli. Vinátta þjóðanna í landi okkar hefur staðizt margar þolraunir. Styrjöldin gegn ríkjabandalagi Hitlers var ein hin harðasta þol- raun á traustleika vináttu þjóðanna. Eftir stríðið mikla fyrir föðurlandið birtist vinátta þjóðanna í landi okkar með nýjum þrótti það tímabil sem það tók að endur- reisa sósíalistiskt atvinnulíf á þeim landsvæðum, er óvinirnir höfðu hernumið. Allar þjóðir Sovétríkjanna tóku af alúð þátt í þessu end- urreisnarstarfi, vegna þess að þær álitu það sjálfum sér bráðnauð- synlegt og aðkallandi starf fyrir ríki okkar í heild. Hvar, í hvaða borgaralegu ríki, sjást þjóðirnar aðstoða hver aðra á slíkan hátt? Nú þegar við í Sovétríkjunum erum smátt og smátt að þokast frá sósíalisma t.il kommúnisma, þróast vinátta sovétþjóðanna enn frekar og fær nýtt inntak. Hið háa atvinnu- og menningarstig,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.