Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 46

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 46
238 RETT UR nýlendu eða hálfnýlendu þarf ekki annað en koma til Sovét- ríkjanna og sjá, hvernig við stjórnum landinu, hvernig hvítir og svartir, Rússar og ekki-Rússar, þjóðir með hverskonar hör- undslit og af öllum þjóðernum hafá tekið höndum saman við stjórn mikils ríkis, til að sannfærast um að land okkar er það eina þar sem bræðralag þjóðanna eru veruleiki en ekki bara orðin tóm. Þegar völ er á jafn áhrifaríkum áróðri og tilveru Sovétríkjanna höfum við enga þörf fyrir prentaðan eða munnlegan áróður.“ (Langvinnt lófatak). Við uppbyggingu nýs lífs notfæra alþýðuríkin sér þann reynslu- auð, sem unnizt hefur við byggingu og eflingu hins sovézka fjölþjóðaríkis. Milli lýðræðisríkjanna hefur tekizt sambúð nýrrar tegundar, sem dæmi finnast ekki um í sögu mannkynsins. Megineinkenni þessarar sambúðar er að hún hvílir: á algeru og raunverulegu jafnrétti allra þjóða, stórra og smárra, á varðveizlu allra fullveldisréttinda og sjálfstæðis sérhvers ríkis, á afskiptaleysi ríkjanna um innanlandsmál hvors annars, gang- stætt stefnu heimsvaldasinna að segja þjóðum fyrir verkum og þrælka þær; á gagnkvæmri virðingu fyrir þjóðarhagsmunum, trausti og vináttu milli þjóðanna, gagnstætt stefnu leynisamninga, belli- bragða og yfirlýsts eða fólgins fjandskapar sem heimsvalda- ríkin reka; á náinni efnahagslegri samvinnu og gagnkvæmri aðstoð, sem skapa hin hagstæðustú skilyrði til efnahagsþróunar í fyllsta samræmi við þjóðlega hagsmuni hvers lands, gagnstætt trylltri baráttu um hráefnalindir og markaði, sem háð er í auðvalds- heiminum; á sameiginlegri viðleitni lýðræðisríkjanna til að tryggja frið, til að koma aftur á og efla efnahagsleg og menningarleg samskipti milli allra landa án tillits til hagkerfis þeirra og þjóðskipulags, með það fyrir augum að bæta lífskjör milljónanna í öllum lönd- um heims, gagnstætt þeirri stefnu heimsvaldasinnanna að hervæða atvinnulífið að undirbúa og hleypa af stað nýrri heimsstyrjöld og að ráðast á lífskjör verkalýðsins. Einkenni sambúðar þjóða og ríkja í herbúðum heimsvaldasinn- anna er óseðjandi græðgi bandaríska auðvaldsins í heimsyfirráð. Bandaríska heimsvaldastefnan, sem riðað hefur net sitt um alla hluta heims, líkist mest óseðjandi könguló, sem sýgur merg úr mörgum þjóðum og ríkjum og beitir hinum óheyrilegustu brögð- um til að undiroka þau. Algengasta aðferðin er að undiroka þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.