Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 60

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 60
252 RETTUR í höndum Stefáns Jóhanns og félaga hans. I rauninni á flokkurinn engar eignir, heldur er hann gerður út á vegum fyrirtækja, sem lítill hópur afturhaldssamra manna hefur eignarhald á. Nú rétt fyrir kosningar þykir hagkvæmt að reka útgerðina á nafni Hannibals Valdimarssonar, en stefnubreyting hefur því miður engin orðið. — Um ára- mótin skrifuðu þeir báðir yfirlitsgreinar hlið við hlið, Stefán og Hannibal. í þeirri grein lýsti Stefán því yfir að stefna Alþýðuflokksins væri öldungis óbreytt, og alveg sérstak- lega að því er tekur til fyrri yfirlýsinga um að aldrei skuli haft neitt samstarf við sósíalista. Enda hefur sjón verið sögu rikari. Samvinna íhaldsins og Alþýðuflokksins bæði í verkalýðshreyfingunni og á Alþingi hefur aldrei verið innilegri, jafnvel svo að Alþýðuflokkurinn, þar með talinn Hannibal, fella sína eigin menn frá nefndum til þess að kjósa íhaldsmenn. Hannibal hefur nú verið ritstjóri Al- þýðublaðsins um nokkurt skeið, en engrar breytingar hef- ur orðið vart á stefnu blaðsins. — Ein fyrsta pólitíska yfir- lýsingin er máli skiptir, sem Hannibal birti í blaði sínu, var bréf frá Jóni Sigurðssyni framkvæmdastjóra Alþýðusam- bandsins, skrifað í nafni Alþýðuflokksins. Er bréfið skrifað í tilefni af því, að sameiningarmenn höfðu spurst fyrir um það, hvort Alþýðuflokkurinn væri reiðubúinn til samvinnu í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Jón svaraði fyrir hönd Alþýðuflokksins, að stefnan væri hin sama og áður, að hann vildi undir engum kringumstæðum hafa samvinnu við sósíalista. Síðan var eins og kunnugt er bor- inn fram sameiginlegur listi af hálfu flokka ríkisstjórnar- innar og Alþýðuflokksins. Sjálfur hafði Hannibal nána samvinnu við ríkisstjórnina í verkfallinu og brást þar með þeim trúnaði, sem honum hafði verið sýndur. Þessir mála- voxtir áttu mesta sök á því að ekki náðist meiri árangur í verkfallinu en raun varð á. Eina breytingin, sem orðið hefur, er sú að Hannibal stefnir að meiri samvinnu við Framsóknarflokkinn en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.