Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 61

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 61
RETTUR 253 mögulegt var undir stjórn þeirra Stefáns Jóhanns og Emils Jónssonar. Svo mjög kveður að þessu að staðið hefur í samningum um beina samvinnu flokkanna í næstu Al- þingiskosningum. Islenzkur her. Tveir ráðherrar, þeir Hermann Jónasson og Bjarni Bene- diktsson skrifuðu áramótahugleiðingar í málgögn flokka sinna, sem þóttu heldur en ekki tíðindum sæta. Báðir gerðu þeir það að aðalatriði máls síns, að nauðsynlegt væri að stofnaður yrði íslenzkur her hið bráðasta. Hermann rök- studdi nauðsyn þessa með því, að íslenzka ríkið ráði ekki yfir nægu valdi í baráttunni við verkalýðssamtökin og nefndi til síðasta verkfall sem dæmi. Hlutverk hersins skal því fyrst og fremst vera að heyja stéttastríð, láta til sín taka í verkföllum og öðrum meiriháttar átökum milli stétta. Ennfremur taldi ráðherrann æskilegt að herinn tæki að mestu við hlutverki erlenda hersins, þegar stundir liðu fram. Bjarni lagði hinsvegar aðaláherzlu á að herinn skyldi vera ,,varnarher“ í væntanlegri styrjöld Islendinga við aðrar þjóðir. Þetta eru mjög mikilvægar upplýsingar af vörum þeirra manna, sem gerst mega vita. I ráði er að stofna stéttarher, er gegna skal því tvíþætta hlutverki að berjast gegn ís- lenzku þjóðinni sjálfri og heyja styrjöld gegn þeim þjóðum, sem ríkisstjórn Islands hefur kosið sér að óvinum. Að sjálfsögðu verður slíkur her undir amerískri yfirstjórn. Sú er ástæðan til þess að ráðherrunum er svona brátt í brók að gefa þessar upplýsingar rétt fyrir kosningar, að Bandaríkin reka hart á eftir. Marshallgjafirnar eru nú þrotnar, en í stað þess eiga hin amerísku leppríki að taka við fjárframlögum til herbúnaðar, til þess að undirbúa fyrirhugaða bandaríska árásarstyrjöld í löndum sínum. Úr þvi að bandalagsþjóðirnar vilja ekki lengur kaupa fisk, er rikisstjórn okkar áf jáð að selja þeim þá einu vöru, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.