Réttur


Réttur - 01.08.1952, Page 64

Réttur - 01.08.1952, Page 64
256 RETT UR allmiklu dýrari, varla minna en 125 milljónir. Hlutaféð eru 10 milljónir. Ef einstaklingar fá hlutabréfin á nafnverði eigriast þeir verðmæti sem nemur nokkuð á annað hundrað milljónir króna fyrir einar 10 milljónir, þegar lánin til verksmiðjunnar hafa verið að fullu greidd af rekstrartekj- um hennar. Svo hér ætluðu íslenzkir skjólstæðingar Banda- ríkjamanna að maka duglega krókinn. Þessi fyrirætlun vakti svo mikla hneykslan, að ríkis- stjórnin sá þann kost vænstan að láta þetta ákvæði niður falla í bili, þar sem kosningar standa fyrir dyrum. En það verða vafalaust fundin önnur ráð til að ná tilganginum. Að öðru leyti var frumvarpið samþykkt nærri óbreytt. 16. marz 1953.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.