Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 28

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 28
92 R É T T U R verið jafn magnþrungin og þessi. Er ekki vonlaust að ætla sér að túlka með nítjándu aldar orðbragði götuárekstur í stórborg, kjarn- orkusprengingu eða geimflug? Hvernig geta nýjar byggingar og riýtt listrænt byggingarefni kornizt hjá því að vekja ný form til lífs? Hvernig getur einföld bygging, vönduð og hagkvæm, laus við útflúr og súlur fyrri tíma, sómt sér með fígúrur úr bronsi eða marmara, sem minna einna helzt á sætabrauð og tertur? Bertolt Brecht sagði: „Þótt þetta sé þannig, verður það ekki þannig.“ Það á bæði við um þióðfélagsatburði og vandamál lista og bókmennta. Framleiðsluöfl nútímans sprengja af sér landamærahlekki iand- svæða og þjóða. Einöngruð minning, reist á gömlum merg og sjálfri sér nóg, er ekki lengur til, jafnvel ekki á þröngum og af- niörkuðum sviðum með mjög einhæfa stílþróun, t. d. gotneskur síill eða barok. í Kommúnistaávarpinu vekja Marx og Engels at- hygli á þessarri þróun: „Andleg verðmæti einstakra þjóða verða allra eign. Þjóðlegur útúrboruháttur og þjóðleg starblinda fá ekki lengur þrifizt. Eipp úr sundurleitum þjóðbókmenntum og stað- bundnum bókmenntum spretta heimsbókmenntir.11*) Þetta er ferill í mótsögnum. Annars vegar rísa upp nýjar þjóðhreyfingar, einkum með nýfrjálsum þjóðum, nýjar þjóðræknisstefnur koma fram og átök eiga sér stað milli þjóðfélagskerfa. Allt þetta vinnur gegn þró- un til heimsbókmennta. Hins vegar er ógerlegt að hindra gagnkvæm áhrif bókmennta og ólíkra menningarkerfa hvert á annað. Reyndar eru ekki ennþá horfin að fullu „staðbundin sérkenni“ í listum og bókmenntum, eða sérlegir drættir, en þau hverfa óðum. (Þessi „sér- kenni“ var hin mikla uppgötvun rómantíkurinnar). Skáld Elísa- betartímans brezka, frönsku skáldin Villon og Rimbaud, kínversk iýrik og japönsk leikhús, voru Bertolt Brecht jafn mikils virði og þýzk — Lúther, Grimmelshausen og Wedekind. Leikrit Brechts heyra íyrst og fremst heimsbókmenntunum til, en aðeins óverulega þýzka þjóðleikhúsinu. Og þótt heiminum sé skipt á milli tveggja and- stæðra þjóðfélagskerfa, er hann samt einn og vér verðum að lifa í honum í félagi ef vér viljum ekki tortímast. Allt er tengt hvað öðru á hundruð mismunandi vegu — uppgötvanir vísinda, tækni- uppfinningar og pólítískar ákvarðanir. Ahrif fjarlægustu atburða ná til afskekktustu dala. Skin eða skuggar frá heimsviðburðunum ) Marx—Engels, Kommúnistaávarpið, Rvk. 1949, bls. 95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.