Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 45

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 45
Kýpurbúar verða að lifa saman í sátt og samlyndi [Margt hefur gerzt á Kýpur síðan grein sú var skrifuð sem birtist hér að framan. Til skýringar á síðustu atburSum á Kýpur og framtíSarhorfum fer hér á eftir viðtal sem tímaritið Vandamál fritSar og sósíalisma hefur átt við E. Papaioannu, framkvæmdastjóra Framfaraflokks alþýðu á Kýpur (AKEL), og A. Ziartidis, framkvæmdanefndarmann í miðstjórn flokksins.] Spurning: Hvað er að segja um ástandið á Kýpur? Hvað teljið þið nauðsynlegt að gera til þess að tryggja sjálfstæði og fullveldi Kýpurs og friðsamlega samvinnu grískra og tyrkneskra Kýpurbúa? Svar: Sú staðreynd að smáríki eins og Kýpur, með um 580.000 ibúa sem eru Tyrkir að einum fimmta hluta, hefur nú í fjóra mán- uði staðið öruggan vörð um sjálfstæði sitt og fullveldi þrátt fyrir þvinganir, hótanir og vopnavald Atlantshafsbandalagsins og eink- anlega brezk-bandarískra heimsvaldasinna, er staðfesting á þeirri niðurstöðu í ályktun Moskvufundarins 1960 að aðstæður hafa breytzt, að við Iifum á tímum þegar heimsvaldastefnan er þess ekki lengur megnug að neyða vilja sínum upp á fólk. Andstaða Kýpurbúa hefur horið árangur af tveimur ástæðum: önnur er innlend, eining þjóðarinnar; hin er erlend, hinn trausti stuðningur Sovétríkjanna, allra sósíalistísku ríkjanna og friðsamra þjóða um heim allan. Það er almennt viðurkennd staðreynd að í hinni langvinnu baráttu sinni hefur þjóð okkar aldrei verið jafn einhuga og nú. Einhuga barátta gegn heimsvaldastefnunni, í þágu sjálfstæðis, þjóðlegs fullveldis og þjóðarmetnaðar er ófrávíkjanleg regla jafnt meðal almennings sem forustumanna. Agreiningi og ofstæki milli flokka hefur verið bægt frá. Fólk í borgum og sveita- þorpum lætur ekki lengur sundra sér eftir þjóðfélagsafstöðu, stjórn- niálaskoðunum og flokkasjónarmiðum, heldur starfar saman í heimavarnarliðinu, í hjálparsveitunum, safnar fé í sameigin’.ega styrktarsjóði, upprætir hugsanleg ágreiningsefni og kemur í veg fyrir deilur. Flokkur okkar styður ríkisstjórnina í einu og öllu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.