Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 31

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 31
R É T T U R 95 Ábyrgð listamannsins í þjóðfclagi sósíalismans. Form eða lján ingartilbrigði í listum eða bókmenntum verða ekki jtokkuð í borgaraleg eða próletarísk. En það er til sósíalísk sann- jœring sem bæði þráir og er ákveðin í að gera heim sósíalismans að samfélagi er bægir ekki framar manninum frá sér, skapa þjóðfélag allsnægta og skynsemi, frelsis og mannúðar. Og það er ekki hægt að h'ta á það bezta í listum og bókmenntum vorra tíma — í auðvalds- þjóðfélagi eða sósíalísku — sem einbera iiugmyndafræðilega yfir- byggingu framleiðsluafstæðnanna. A margan og ólíkan hátt eru það lilraunir til að láta í Ijós síbreytilegan veruleika með öllum tiltækum ráðum; ef ekki til að greiða í sundur hina miklu flækju, þá til að sjá fyrir bæði umturnanir vorra tíma og stórfengleg tækifæri. Að þessu Ieyti hvílir feikileg ábyrgð á sósíalískum lithöfundum og lista- mönnum, og þeir geta því aðeins staðið undir henni að flokkurinn viðurkenni þá sem fullþroska og sjálfstæða hugsuði, sem menn er taki köllun sína alvarlega. Hér hvílir það meginverkefni á flokknum að veita listunum allan hugsanlegan stuðning og sem mest athafna- frelsi; næra og dýpka sósíalíska sannfæringu listamannsins eftir beztu getu, með fordæmum, umræðum og andlegri örvun. Það er áríðandi að víkka til hins ítrasta sjóndeildarhring, bæði þeirra sem njóta menningarinnar og hinna sem skapa hana, á almennu félags- sviði, og andlegu og siðfræðilegu. Það á ekki aðeins að leyfa sam- keppni hjá ólíkum listastefnum og stílum, það á beinlínis að hvetja til hennar. Listir og bókmenntir sósíalismans munu aðeins blómgast sem árangur af slíkri samkeppni, margbreytilegu frumkvæði og marghliða uppgötvunum á nýjum veruleika. Samfara slíkri blómgun munu listir og bókmenntir sósíalismans ná út fyrir takmörk þess heims sem ól þær. Þær munu ekki aðeins tala til sósíalista; boðskajrur þeirra mun ná til allra er þrá veröld sem hæfir mannlegu lífi. Þær munu tala til mannkyns sem er í upp- reist. Þess vegna er ábyrgð þeirra feikileg, leit að nýjungum höfuð- nauðsyn og möguleikar þeirra óþrjótandi. (ERA þýddi úr „Marxism Today“).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.